Freyr

Volume

Freyr - 01.07.1985, Page 21

Freyr - 01.07.1985, Page 21
Tafla 5 Niðurstöður athugunar á notkun verðlaunaðra hrossa í íslenskri hrossarækt. Tölur frá árunum 1978 og 1979. voru einnig notaðir meira. en hjá hestunum er mögulegur úrvals- styrkleiki meiri og aldursdreifing hryssa er minna skekkt en hesta (mynd 2), enda er mismunurinn meiri á föðurhlið. 5. Notkun verðlaunaðra hrossa. I töflu 5 eru birtar niðurstöður könnunar á notkun verðlaunaðra hrossa í íslenskri hrossarækt. Rúmsins vegna gefst hér ekki tækifæri til að gera grein fyrir öllum þeim þáttum er fram koma í þessari töflu en mikið má út úr henni lesa sé hún grandskoðuð. Úrvalsáhrifin er þarna sjást eru athyglisverð. Aðeins hæst verð- launuðu hestarnir náðu háum ald- ri ógeltir og þessir hestar fengu einnig flestar hryssurnar til jafn- aðar og þær best verðlaunuðu. Hæst verðlaunuðu hrossin eru til jafnaðar eldri en meðaltalið. Þetta samval verðlaunaðra hrossa virkar því til lengingar ættliðabilsins en er réttlætanlegt því að afburða- hross gætu fæðst. Tekið var saman yfirlit um skiptingu hesta og hryssa notaðra hjá hrossaræktarsamböndunum í verðlaunaflokka. Fram kom mikill mismunur í fjölda og tíðni hrossa úr einstökum verðlauna- flokkum í notkun eftir sambands- svæðum. Enda er áhuginn misjafn og þá gæði skýrsluhaldsins. Æðardúnn Kaupum æðardún. Greiðum fljótt og vel. Friðrik Björnsson, heildverslun Pósthólf 9133 129 Reykjavík Sími 91-77311 Freyr 509

x

Freyr

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.