Freyr

Árgangur

Freyr - 01.07.1985, Blaðsíða 35

Freyr - 01.07.1985, Blaðsíða 35
Búnaðarrit 1984 BÚNAÐARRIT NITUGASTI OG SJOUNDI ARGANGUfí fíEYKJAVIK 198-1 Út er komið fyrir nokkru Búnað- arritið 1984, 97. árgangur. Ritið hefst á minningargrein um Hall- dór Pálsson búnaðarmálastjóra eftir Hjalta Gestsson ráðunaut. Efni ritsins er að öðru leyti ítarleg skýrsla búnaðarmálastjóra um starfsemi Búnaðarfélags íslands og starfsskýrslur ráðunauta félags- ins og nokkurra annarra starfs- manna B.í. og landbúnaðarins. Er þar miklar upplýsingar að finna um málefni landbúnaðarins sem ekki eru aðgengilegar annars staðar. Þá birtir ritið þingtíðindi Bún- aðarþings 1984, þ. á m. reikninga Mjólkursamsalan í Reykjavík 50 ára MJÓLK URSAMSALAN 1935-1985 þau, en fá mál sem Alþingi hefur haft til meðferðar hafa valdið meiri deilum innan þings og utan en og afurðasölulögin frá 1934. Gylfi beitir þeirri aðferð við að gera frásögn sína lifandi fyrir les- andanum að láta kunnuga menn segja frá. Drýgstur í þeim efnum er Einar Ólafsson frá Lækjar- hvammi. Sauðfjárræktin 1984 nmr s . S Mjólkursamsalan í Reykjavík varð 50 ára hinn 15. janúar sl. Af því tilefni réð samsalan Gylfa Gröndal til að taka saman rit um sögu félagsins og tengt efni. Ritið er nú komið út og er 80 síður í allstóru broti og mikið myndskreytt. Gylfa tekst vel að koma til skila úr hvaða jarðvegi Mjólkursamsalan er sprottin, þ. e. jarðvegi kreppuáranna, en slíkir tímar auka á aðstöðumun fólks. Nú er farið að fyrnast yfir OúnnemeFÉLna fstntJos BE'/ZJfíVIC /9S*f- Fyrir nokkru kom út ritið Sauðfjárræktin 1984, en það er og fjárhagsáætlun Búnaðarfélags íslands. Fyrir þetta búnaðarþing voru lögð 64 mál og er greint frá afgreiðslu þeirra. „Að lokum er að finna í ritinu yfirlitsgrein búnaðarmálastjóra. „Landbúnaðurinn 1983“, og fyrir- mynd að lögum fyrir hreppabún- aðarfélög. Búnaðarritið er sent ævifé- lögum Búnaðarfélags íslands. M.E. Saga Mjólkursamsölunnar hef- ur verið linnulítil baráttusaga í hálfa öld, þar sem ntargir sigrar hafa unnist. Enn stendur fyrir- tækið í baráttu gegn niðurrifs- öflum. Margt í þeirri niðurrifs- starfsemi er harla óskiljanlegt, t. d. það að menn eru ósáttir við að hagur fyrirtækisins skuli vera traustur. Má spyrja hverjum það væri í hag að Mjólkursamsalan byggi við bágborin fjárhag. M.E. þriðji árangur þess rits. Ritstjóri er Jón Viðai Jónmundsson. Ritið birtir greinar og skýrslur um starfsemi Búnaðarfélags ís- lands í sauðfjárrækt, en þær eru: „Sauðfjárræktarfélögin 1982— 1983“ eftir Jón Viðar Jónmunds- son; „Stofnræktarbúin 1982— 1983“ eftir Svein Hallgrímsson; „Hrútasýningar 1984“, „Héraðs- sýningar á hrútum haustið 1984“, „Afkvæmasýningar haustið 1984", „Afkvæmarannsóknir á hrútum haustið 1984“ og að lokum „Sauðfjársæðingar árið 1984.“ Ritið er 170 síður auk nokkurra auglýsingasíðna og er selt í áskrift hjá sauðfjárræktarfélögum. Það fæst einnig hjá Búnaðarfélagi ís- lands og kostar kr. 200. M.E. Freyr 523

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.