Freyr

Árgangur

Freyr - 15.07.1986, Blaðsíða 36

Freyr - 15.07.1986, Blaðsíða 36
Bæhreppingar í heimsókn í Búnaöarfélag íslands solubækur Á myndinni eru: Björgvin Skúlason, Ljótunnarstöðum, Guðrún Ólafsdóttir, Ljótunnarstöðum, Ingiríður Daníelsdóttir, Borðeyri, Karl Hannesson, Borðeyri, Hanna Hannesdóttir, Kolbeinsá, Ólöf Björnsdóttir, Kollsá II, Vilhjálmur Ólafsson, Kollsá II, Elsa Gísladóttir, Valdasteinsslöðum, Guðjón Ólafsson, Valdasteinsstöðum, Sigríður Halldórsdóttir, Kjörseyri, Póra Ágústsdóttir, Melum I, Jón Jónsson, Melum I, Elín Pórhallsdóttir, Melum II, Jónas R. Jónsson, Melum II, Lilja Sigurðardóttir, Melum III, Sigurður Jónsson, Melum III, Dagmar Rögnvaldsóttir, Bce I, Pórarinn Ólafsson, Bœ I, Rósa P. Jensdóttir, Fjarðarhorni, Jósep Rósinkarsson, Fjarðarhorni, Jóhanna Brynjólfsdóttir, Skálholtsvík, Sveinbjörn Jónsson, Skálholtsvík, Sigfríður Jónsdóttir, Skálholtsvík, Sigurjón Ingólfsson, Skálholtsvík, Jóna Guðmundsdóttir, Guðlaugsvík, Skúli Helgason, Guðlaugsvík. Búnaðarfélag Bæjarhrepps í Strandasýslu efndi til skemmti- og fræðsluferðar til Reykjavíkur dag- ana 11. og 12. apríl sl. Leiðsögu- maður var Jósep Rósinkarsson, bóndi á Fjarðarhorni. Meðal þeirra stofnana sem ferða- fólkið heimsótti í Reykjavík var Búnaðarfélag íslands og Stéttar- samband bænda og þá var þessi mynd tekin. Nokkrir þátttakenda eru ekki á myndinni. Það er mál þeirra sem þátt tóku í ferðinni, að hún hafi verið vel heppnuð og ánægjuleg. Auglýsing Sel trjávið á fæti út á reka. Póstur og sími um Kópasker. Árni G. Pétursson, Vatnsenda. Loðdýrabændur — athugið Vegna endurgreiðslu ríkissjóðs á söluskatti af byggingum til loðdýraræktar, sem byggðar hafa verið árið 1984 og fyrr auglýsir ráðuneytið eftir umsóknum frá þeim aðilum sem ekki hafa tekið lán hjá Stofnlánadeild landbúnaðarins tij byggingar á loðdýrahúsum og stunda loðdýrarækt í dag. í umsóknum skal greina m. a. a. Fjölda m2 í loðdýrahúsum og skal aðgreint hvort um er að ræða stálgrindarhús eða timburgrindarhús. Jafnframt komi fram hvort viðkomandi hús sé endur- byggð gömul bygging eða nýframkvæmd. b. Fjölda m2 í aðstöðurými. c. Byggingarár. c. Nafn, heimili og nafnnúmer viðkomandi. Viðkomandi upplýsingar skulu staðfestar af byggingarfull- trúa og skulu hafa borist ráðuneytinu eigi síðar en 19. ágúst 1986. Landbúnaðarráðuneytið 16. júií 1986. 588 Freyr

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.