Freyr

Árgangur

Freyr - 15.02.1987, Blaðsíða 5

Freyr - 15.02.1987, Blaðsíða 5
FREYR Heimilisfang: BÚNAÐARBLAÐ Bændahöllin, 83. árgangui Pósthólf 7080, 127 Reykjavík Nr. 4, febrúar 1987 Áskriftarverð kr. 1350 árgangurinn Útgefendor: Lausasala kr. 100 eintakið Búnaðarfélag íslands Ritstjórn, innheimta, afgreiðsla og auglýsingar: Stéttarsamband bænda Bændahöllinni, Reykjavík, Sími 19200 Útgáfustjóm: Ríkisprentsmiðjan Gutenberg Hákon Sigurgrímsson Reykjavík - Sími 687722 Jónas Jónsson ISSN 0016—1209 Óli Valur Hansson Forsíðumynd nr. 4 1987 Ritstjórar: Þrándarholt í Gnúpverjahreppi. Matthías Eggertsson ábm. Júlíus J. Daníelsson (Ljósm. Jón Karl Snorrason). Meðal efnis í þessu blaði: 1 QC Búnaðazfélagíslands 150ára. lOw Ritstjórnargreinþar semminnst er 150 ára afmælis Búnaðarfélags íslands. Raktar eru forsendur að stofnun þess og sagt frá ýmsu sem gert verður í tilefni afmælisins. Útsjónarsemi þarf við endurbætur á byggingum. Viðtal við Gunnar Jónasson forstöðumann Byggingastofnunar landbúnaðarins. Heimskulegar ályktanir. Einar E. Gíslason á Syðra- Skörðugili svarar grein Ágústs Guðröðarsonar á Sauðanesi í 23. tbl. 1986. Skattframtal í ár. Ketill A. Hannesson hagfræðiráðunautur B. í. veitir leiðbeiningar um færslu skattframtala bænda. Hver er kreppan í íslenskum landbúnaði? Grein eftir sr. Halldór Gunnarsson í Holti um stöðu íslensks landbúnaðar um þessar mundir og ráð til úrbóta. Verðlag og verðlagning á dýralyfjum. Frá yfirdýralækni. Bréf til blaðsins. Hvað þurfa bændur að fá fyrir góða ull? Athugun á áhrifum framræslu á gróður heiðarmýrar. Grein frá Rannsóknastofnun landbúnaðarins eftir Borgþór Magnússon. Freyr 133

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.