Freyr

Árgangur

Freyr - 01.04.1987, Blaðsíða 2

Freyr - 01.04.1987, Blaðsíða 2
SÁÐVÖRUR FRÁ GLOBUS Globus hefur áralanga reynslu í innflutningi á sáðvörum. Sú reynsla og náið samstarf við Rannsóknastofnun landbúnaðarins hefur tryggt íslensk- um bændum bestu fáanlega stofna útsæðis til ræktunar og þar með aukna uppskeru. Eftirtaldar tegundir og stofnar útsæðis verða til afgreiðslu í vor: GRASFRÆ VALLARFOXGRAS: Adda. Nýr íslenskur stofn — uppskerumikill og svellþolinn. Sáðmagn 25-30 kg/ha. TÚNVINGULL: Lelk. Mjög harðgerður norskur stofn sem hentar mjög vel við íslenskar aðstæður. Sáðmagn 30 kg/ha. RÝGRESI: Tewera. Sumarrýgresi — fljótvaxið — uppskerumikið og hentar vel til votheysgerðar og beitar. Sáðmagn 35 kg/ha. Dasas. Vetrarrýgresi — þrautreynt hér á landi — hentar mjög vel til haustbeitar. Sáðmagn 30 kg/ha. HAFRAR Sol II. Sumarhafrar viðurkennt afbrigði sem sjaldan eða aldrei bregst hér á landi. Sáðmagn 200 kg/ha. Peniarth/Maris Quest. Vetrarhafrar — blaðmiklir, skríða seint og henta því mjög vel til haustbeitar. Sáðmagn 200 kg/ha. BYGG TIL KORNSKURÐAR Mari 2ja raða bygg sem er eina byggafbrigði sem ræktað er til kornskurðar. Kannið okkar verð áður en pantað er annars staðar G/obusr LAGMULA 5 - SIMI 681555 - REYKJAVIK

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.