Freyr

Árgangur

Freyr - 01.05.1987, Síða 19

Freyr - 01.05.1987, Síða 19
LANDBUNAÐARINS t i l búháttabreytinga. Verð og greiðslukjör eru eftirfarandi: a) Mjólk: Kr. 4.350 pr. ærgildi miðað við byggingavísitölu 1.5.1987. Greiðslukjör: 1. Kaup með búháttabreytingu, greiðsla á 2 árum. 2. Kaup án búháttabreytingar, greiðsla á 4 árum. 3. Leiga greiðsla á 6 árum. b) Kindakjöt: Kr. 4.200 pr. ærgildi miðað við byggingavísitölu 1.5.1987. Greiðslukjör: 1. Kaup með búháttabreytingu, greiðsla á 2 árum. 2. Kaup án búháttabreytingar, greiðsla á 4 árum. 3. Leiga greiðsla á 6 árum. Auk þess er tryggt haustgrundvallarverð fyrir innlagðan bústofn (skv. skattframtali) vegna afurða sauðfjár umfram fullvirðisrétt. Þó greiðist álag, sé fallið frá að hefja framleiðslu á ný að loknum leigutíma. Er þetta álag 20% af grunnverði með verðbótum og skiptist í tvö ár. (7. og 8. ár). Heimilt er að greiða allt að 15% hærra verð fyrir seldan fullvirðisrétt vegna landfriðun- armarkmiðs. Tekið er á móti umsóknum vegna kindakjöts til 1. september 1987 og vegna mjólkur til 30. ágúst 1988. Vakin skal athygli á því, að tilboð til að selja eða leigja fullvirðisrétt vegna verðlags- ársins 1987/1988 stendur enn og er verð pr. ærgildi kr. 5.220, miðað við byggingavísitölu 293. Tilboðið stendur þar til Framleiðnisjóður hefur keypt eða leigt fullvirðisrétt sem svarar til 3 milljón lítra mjólkur, sbr. búvörusamning frá 21. sept. 1986. Umsóknir sendist: Framleiðnisjóði landbúnaðarins, Laugavegi 120,105 Reykjavík. Sími 91-25444.

x

Freyr

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.