Freyr

Árgangur

Freyr - 01.07.1987, Blaðsíða 25

Freyr - 01.07.1987, Blaðsíða 25
Pétur Sigtryggsson, svínaræktarráðunautur Búnaðarfélags íslands. Fjöldi svína og svínabúa 1980—’86 Tafla 1. Fjöldi svina árin 1980—1986, samkvæmt talningu fóðurbirgðafélaganna. Gyltur og geltir samtals á árunum: 1980 1981 1982 1983 1984 1985 1986 Gullbringu- og Kjósarsýsla 521 515 531 611 727 728 764 Borgarfjarðarsýsla 65 35 27 30 27 31 39 Mýrasýsla 23 24 24 26 29 60 72 Dalasýsla 3 3 8 8 4 0 0 Austur-Barðastrandarsýsla 11 11 30 34 34 35 35 Vestur-Barðastrandarsýsla 0 0 0 0 4 5 5 Vestur-ísafjarðarsýsla 0 0 0 0 0 0 7 Norður-ísafjarðarsýsla 0 0 4 9 16 33 31 Strandasýsla 14 12 15 20 17 22 23 Vestur-Húnavatnssýsla 17 28 51 116 142 193 200 Austur-Húnavatnssýsla 0 5 15 6 8 10 6 Skagafjarðarsýsla 30 13 27 64 48 47 45 Eyjafjarðarsýsla 250 215 305 343 300 332 322 Suður-Þingeyjarsýsla 77 90 105 102 151 171 156 Norður-Þingeyjarsýsla 0 3 11 17 0 0 0 Norður-Múlasýsla 3 2 3 6 9 32 37 Suður-Múlasýsla 15 14 18 28 29 31 29 Vestur-Skaftafellssýsla 1 0 0 0 0 0 11 Austur-Skaftafellssýsla 0 0 10 11 15 32 34 Rangárvallasýsla 165 172 194 156 132 74 126 Arnessýsla 358 397 345 617 675 739 777 Samtals 1553 1539 1923 2203 2367 2575 2719 Af töflu 1 sést að samkvæmt talningu fóðurbirgðafélaganna voru alls 2719 fullorðin svín hér á landi 1986. Flest eru svínin í Árnessýslu Kjósarsýslu heildarfjölda Einnig sést og Gullbringu- og eða um 56,7% af fullorðinna svína. af töflu 1 að fjöldi fullorðinna svína hefur aukist um 75% frá árinu 1980 til ársins 1986. Frh af síðustu síðu. og eiga rétt á slíkum lífeyris- greiðslum samkvæmt lögum sjóðs- ins. Um lífeyris- og lánamál sjóðs- ins verður fjallað nánar í sér- stökum greinum. Dagleg starfsemi sjóðsins felst einkum í innheimtu iðgjalda af söluaðilum landbúnaðarafurða, (kaupfélögum, sláturfélögum, ntjólkursamlögum o.fl.), viðhaldi sjóðfélagaskrár og réttinda, út- reikningi lífeyrisgreiðslna, áætl- anagerð, leiðréttingum af ýmsu tagi og miðlun upplýsinga sím- leiðis, bréflega og svo til þeirra sem heimsækja skrifstofu sjóðs- ins, sem er, eins og áður sagði, á þriðju hæð í hinni nýju álmu Bændahallarinnar við Hagatorg. Símanúmer er 91-18882. Hcimildir: 1. Ársskyrslur Lít'eyrissjóðs bænda 1971—1986. 2. Lög um Lífeyrissjóð bænda, nr 101/ 1970, 35/1972, 67/1974, 3/1977, 64/ 1977, 25/1980, 84/1980, 100/1982, 50/ 1984, 20/1985. 3. Reglugerðir um Lífeyrissjóð bænda, nr 516/1975 og 430/1984. 4. Benedikt Jónsson, „Lífeyrissjóður bænda", Handbók hænda 1987, bls. 386—393. 5. Gunnar Guðbjartsson, „Lífeyrissjóð- ur bænda 15 ára‘‘, Árbók landbúnað- arins 1985, bls 286—299. 6. Pétur Sigurðsson, „Lífeyrissjóður bænda 1971—1980“, Ársskýrsla Líf- eyrissjóðs bænda 1980 (fjölrit), bls 1— 13. Freyr 513

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.