Freyr

Árgangur

Freyr - 15.09.1987, Blaðsíða 23

Freyr - 15.09.1987, Blaðsíða 23
Bœndur fjölmenntu á sýninguna. Hér er Eggert á Porvaldseyri og ungur fylgdar- sveinn. um í innsiglaðan kassa, en tilboðin voru opnuð á kvöldi síðasta sýn- ingardags. Lágmarksverð fyrir hvern hest var 100.000 krónur. Seld voru 14 hross. Þá fór fram kynbótasýning úr- valshrossa í umsjón Þorkels Bjarnasonar hrossaræktarráðu- nauts B. í.. Enn er að geta sögu- sýningar hestamannafélaga á höfuðborgarsvæðinu. Nefndist hún „Hesturinn og sagan". Þar var sýnd heybandslest, póstlest, kerrudráttur, „kirkjureið“ o.fl. Umsjón með sögusýningunni hafði Sigurður Bárðarson. Ekki má gleyma reiðskólasýningu í um- sjá Rósmarie Þorleifsdóttur, en sýnendur á hestbaki voru ung- menni, sem verið hafa í reiðskóla hennar. Síðast en ekki síst er að geta sýningar á tylft úrvalskúa af Sýning úrvalskúa af Suðurlandi. T. v. Tamningameistarar sýndu úrvals gceðinga. inn. Það skilyrði var sett að aðeins yrði tekið við úrvalshrossum. Mörg hrossana sem fram komu voru framarlega á hestamótum í sumar. Hrossin voru sýnd í hest- húsi á sýningarsvæðinu. Einu sinni á dag voru þau sýnd á Hvamms- velli. Listhafendur skiluðu tilboð- Að neðan: Pessi svín dormuðu ístíu sinni í einu gripahúsinu. Freyr 711

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.