Freyr

Árgangur

Freyr - 15.09.1987, Blaðsíða 34

Freyr - 15.09.1987, Blaðsíða 34
einkunn á upplýsingum um öll Iömb undan hrútunum, sem kom- ið hafa á skýrslu. Nú birtast einkunnir 87 hrútar með reynslu úr sæðingunum, auk 16 hrúta, sem notaðir voru á sæð- ingarstöðvum í fyrsta sinn sl. vetur. Við val á hrútum til sæðinga er leitast við að finna einstaklinga sem sameina mikla vaxtargetu. æskilega kjöteiginleika, góða ull og mikla afurðasemi dætra. Þetta er oft ekki auðvelt, sérstaklega hvað varðar dæturnar, sem í færri tilfellum hafa að fullu sýnt hvað í þeim býr, þegar feðurnir eru vald- ir. Þá er það og svo, að útkoma hrúta úr sæðingum er ekki alltaf í samræmi við þá reynslu sem feng- in var í þeirra heimafélagi, og við því er ekkert að gera. Sú tafla, sem hér birtist sýnir, að af þeim 87 hrútum, sem hlotið hafa einkunnir eftir sæðingar, hafa aðeins tveir lægri en meðaleinkunn fyrir lömb, 10 hafi einkunnina 100 og aðrir eru hærri. Þetta verður að teljast góð útkoma, þótt hafa beri í huga, að sæðingarhrútar hafa í mörgum tilfellum hagstæðan samanburð við heimahrúta á hverjum bæ, vegna þess að undir þá eru valdar betri ær, einkum þar sem samstillt er með svömpum. Það er hins vegar athyglisvert, eins og bent var á á sama vettvangi í fyrra, hversu lítil dreifing er í þessum einkunnum, þannig að einungis fáir hrútar hafa hærri einkunn en 105 og enginn lægri en 99. Þeir hrútar, sem hæstir standa nú með lambaeinkunn eru Sindri 80-834 með 113 fyrir 411 lömb, Feldur 81-837 með 111 fyrir55 lömb, Nói 80- 838 með 110 fyrir 313 lömb, Dvalinn 83-826 með 109 fyrir 105 lömb og Svalur 81-815 og Bangsi 81- 850, báðir með 108 fyrir 101 og 133 Iömb. Þá er ástæða til að nefna Vin 80-841 og Þurs 81-996, en báððir hafa þessir hrútar 106 í einkunn, Vinur fyrir 627 lömb og Þurs fyrir 1579 lömb. Einkunnin fyrir dætur spannar stærra bil en lambaeinkunnirnar, EINKUNNIR HRÚTA Á SÆÐINGARSTÖÐVUM 1986. Númer Nafn Lömb Dætur Fjöldi Eink. Afurðaár Frjósemi Eink. 79988 Máni 287 103 73 4 106 80808 Oddi 228 105 35 - 2 99 80809 Prúður 482 101 70 - 2 98 80814 Glói 63 105 6 - 2 99 80818 Ponti 263 107 90 - 5 97 80820 Birkir 1631 120 321 - 6 94 80823 Dvergur 332 100 15 3 103 80824 Glúmur 312 101 53 - 4 98 80828 Snær 311 106 61 1 101 80829 Dropi 37 103 99 8 110 80830 Styggur 700 103 155 4 107 80834 Sindri 411 113 (85 8 110) 80838 Nói 313 110 (100 13 115) 80841 Vinur 627 106 (46 6 105) 80849 Þribbi 202 104 (86 - 1 99) 81810 Brúsi 941 101 89 - 6 97 81815 Svalur 101 108 35 - 8 97 81816 Lokkur 402 102 84 16 115 81832 Kistill 104 104 28 11 105 81837 Feldur 55 111 (43 17 112) 81839 Fauti 88 102 (43 3 104) 81844 Skúmur 184 106 (46 69 144) 81850 Bangsi 133 108 (87 - 2 103) 81851 Villingur 55 103 81991 Ráðsnjall 928 100 229 2 103 81992 Þjónn 866 101 207 4 104 81993 Gígur 707 101 135 11 109 81994 Stúfur 133 105 52 - 4 100 81995 Þrymur 149 107 34 - 15 92 81996 Þurs 1579 106 450 8 110 82800 Snáði 455 102 118 100 82901 Djákni 902 100 169 4 105 82802 Sólnes 263 103 71 16 112 82803 Kain 231 100 44 - 2 98 82804 Eitill 368 102 36 - 2 102 82835 Stapi 254 103 82842 Tengill 531 106 (45 10 108) 82845 Illugi 106 101 (34 5 103) 82846 Gaukur 122 104 83822 Svipur 501 103 151 7 108 83825 Aron 689 101 51 2 102 83826 Dvalinn 105 109 9 1 102 83833 Strammi 554 105 69 - 3 97 83836 Þristur 375 102 (31 52 130) 83847 Spakur 136 106 (14 32 109) 84853 Bjarmi 62 102 7 3 101 84854 Glampi 96 100 84860 Hlíðar 224 104 81862 Glókollur' 81863 Mergur* (307 98 35 7 105) 81864 Steinn* 81865 Voðmúli* (331 102 58 2 105) 81866 Bjarni* 84867 Sólon* 85868 Sami* 85869 Stubbur* 722 FREYR

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.