Freyr

Árgangur

Freyr - 15.09.1987, Blaðsíða 33

Freyr - 15.09.1987, Blaðsíða 33
Sigurgeir Þorgeirsson, sauðfjárræktarráðunautnr Einkunnir sæðingarhrúta Hér birtast einkunnir allra þeirra hrúta, sem notaðir hafa verið til sœðinga veturinn 1983-84 eða síðar. Um eldri hrúta skal vísað til hliðstæðra greina, sem birst hafa í Frey á undanförnum árum. Fyrir þá, sem vilja kynna sér út- reikning þessara einkunna, skal bent á Handbók bænda 1979, þar sem grunnur þeirra er útskýrður. Það skal þó áréttað hér, að ein- kunnir fyrir lömb byggjast nær eingöngu á vænleika lambanna, og sárarlítið tillit er rekið til kjöt- gæðaeiginleika. í einkunnum fyrir dætur eru vegin saman frjósemi þeirra og afurðastig, og hefur frjó- semi mun þyngra vægi. Frjó- semin, sem sýnd er í töflunni, er fjöldi fæddra lamba eftir 100 ær, umfram meðaltal. Einkunnir þess- ar eru byggðar á upplýsingum um afkvæmi, sem eru fædd eftir að hrútarnir komu til notkunar á sæðingarstöð, nema þær sem eru í sviga, en þær eru fengnar úr heimafélagi viðkomandi hrúts, áður en hann fór á stöð. Einkunn fyrir dætur byggist aðeins á upp- gjöri fyrir árið 1986 en lamba- EINKUNNIR HRÚTA Á SÆÐINGARSTÖÐVUM 1986. Lömb Dætur Númer Nafn Fjöldi Eink. Afurðaár Frjósemi Eink. 74969 Drangur 555 102 112 - 13 89 76952 Kópur 617 101 120 - 5 95 76956 Bekri 830 103 208 2 103 76970 Andri 671 101 169 99 76981 Fauski 736 100 241 17 116 76986 Bjartur 370 102 63 3 104 77819 Sómi 557 101 175 7 106 77919 Hnoðri 1206 102 289 104 77939 Silfri 1072 101 298 101 77958 Rammi 1032 101 339 13 88 77972 Randver 553 101 115 8 107 77980 Glóbus 546 101 145 - 16 86 78821 Sveppur 1195 101 235 18 120 78827 Kútur 90 104 23 4 103 78924 Ás 1823 101 455 9 109 78929 Kóngur 860 100 230 3 103 78930 Toppur 936 101 211 1 101 78934 Landi 380 101 64 - 12 94 78950 Hamar 389 104 67 2 101 78966 Busi 1253 101 352 10 110 78968 Jökull 727 102 164 1 101 78974 Stuttfótur 1016 101 212 3 103 78977 Bakki 1235 100 275 - 18 83 78984 Laukur 803 99 271 6 107 78985 Fannar 442 102 120 - 10 92 78987 Austri 655 101 79 5 104 78989 Punktur 76 102 206 6 106 78990 Smári 2005 103 402 1 101 79805 Flótti 199 102 31 1 101 79806 Glámur 276 100 46 16 113 79807 Bláfeldur 387 99 99 2 120 79811 Búði 412 102 29 7 106 79812 Kóni 235 102 28 2 101 79813 I.alli 318 101 23 2 101 79817 Valur 738 102 141 - 7 93 79831 Vafí 286 103 36 - 5 96 79848 Fantur 91 104 79975 Stakkur 1765 103 431 2 102 79983 Porri 1494 103 398 100 Frzyr 721

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.