Freyr

Árgangur

Freyr - 15.09.1987, Blaðsíða 36

Freyr - 15.09.1987, Blaðsíða 36
EINKUNNIR HRUTA A SÆÐINGARSTÖÐVUM 1986. Lömb Dætur Númcr Nafn Fjöldi Eink. Afuröaár Frjósemi Eink. 85870 Kokkur* 82871 Sponni* (120 83872 Klaki* 81873 Skalli* (337 82874 Spakur* (168 81875 Eldur* (561 82876 Lómur* (190 85877 Dallur' frá 83 í 116. Alls hafa 69 hrútar einkunnir fyrir dætur úr sæðing- um. Af þeim hafa 49 hrútar 100 eða meir en 20 hrútar Iægri ein- kunn. Þeir hrútar, sem mikið hafa verið notaðir og vonbrigðum valda að þessu leyti eru fyrst og fremst Rammi 77-958 með 88 fyrir 339 afurðaár og Bakki 78-977 með 83 fyrir 275 afurðaár. Þeir hrútar. 101 26 14 103) 98 37 18 114) 98 7 - 1 99) 98 121 13 120) 103 48 9 106 sem enn eru á skránni og efstir standa fyrir dætur eru Fauski 76- 981 með 116 fyrir 241 afurðaár, Lokkur 81-816 með 115 fyrir 84 dætur, Glámur 79-806 með 113 fyrir 46 dætur og Busi 78-966, Dropi 80-829 og Þurs 81-996 með 110 stig fyrir 352, 99 og 450 dætur hver. Þær einkunnir, sem birtar eru innan sviga eru fengnar úr heima- félögum viðkomandi hrúta, þar sem víðtækari reynsla liggur ekki fyrir. Ástæða er til að vekja at- hygli á því, að flestir þeir hrútar, sem fyrst voru notaðir 1985 eða síðar, hafa jákvæðan dætradóm, og þar standa þeir að sjálfsögðu upp úr frjósemishrútarnir úr Suðursveit, Skúmur 81-844 með 144 og Þristur 83-836 með 130 í einkunn. Þessir hrútar eru nú báð- ir dauðir, en nú er talið fullsannað að Skúmur hafi verið arfhreinn með tilliti til hins stórvirka frjó- semiserfðavísis, sem kenndur er við formóðurina Þoku. Þótt sumir yngstu hrútarnir séu lítt eða ekki reyndir hvað afurðasemi dætra varðar, eru fyrirliggjandi upplýs- ingar yfirleitt jákvæðar, svo sem taflan ber með sér. Ástæðulaust virðist að forðast notkun nokkurs einstaks hrúts af ótta við afurða- tregðu. * I fyrsta sinn á sæðingarstöð veturinn 1986-'87. ORKUSPARNAÐUR Allir þurfa að huga að orkusparnaði. Varmadæla er ein lausnin. Hönnum: Varmavinnslukerfi Loftræstikerfi Hitakerfi Frystikerfi GUTENBERG Fyrir: Fiskeldi Fiskvinnslu Frystihús Skip íbúðarhús Skóla Félagsheimili og fleira VERKTÆKNI ÞRASTALUNDI P.O. BOX 793. 602 AKUREYRI TELEX 2157 VERKT. SlMI 96-22756 Z24 Freyr

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.