Freyr

Árgangur

Freyr - 15.12.1987, Blaðsíða 19

Freyr - 15.12.1987, Blaðsíða 19
Tafla 2. Meðalfóðureyðsla á á. Fóður Fóður- Taða FE í kg Fiskimj. Fóðurbl. FE á FE á Mánuður dag kg/dag af töðu g/dag g/dag dag mán. Nóvember 24 1.31 0.54 0,71 17.0 Desember 31 1.48 0.54 52 0.85 26.4 Janúar 31 1.39 0.46 48 0.69 21.4 Febrúar 28 1.36 0.50 44 0.72 20.2 Mars 31 1.44 0.46 50 0.71 22.0 Aprfl 30 1.55 0.56 45 53 0.97 29.1 Maí 31 1.66 0.58 14 240 1.21 37.5 Júní 13 1.18 0.61 29 214 0.95 12.4 Samtals 219 318.0 0.53 8.0 11.8 0.85 185.9 afurðum og 500 g fóðurblöndu- 358 tvfl. hr .... 38,0 kg (36,6) Slátrað var 641 lambi, sem vó gjöf, sem var 1—1,5 kg meira í kjöti eftir tvflembu heldur en fékkst með heygjöf eingöngu. Fóðrunin í þessari tilraun miðaðist við að byggja upp næringarforða í ánum yfir veturinn, sem þær gætu mjólkað af um vorið. Þetta er hægt með sæmilegum heyjum og nauðsynlegt, ef spara á kjarn- fóður, því að útilokað er að fóðra tvflembur eftir burð á töðu ein- göngu, þannig að þörfum þeirra til viðhalds og mjókurmyndunar sé fullnægt. Afurðir ánna. Af 538 ám, sem lifandi voru í byjun sauðburðar, báru 514 ær 919 lömbum, 19 ær urðu algeldar, 6 létu fóstrum, 125 urðu einlembdar, 16 þrflembdar og 373 tvflembdar eða 75,7%, sem er 7,4% — stigum hærra hlutfall en 1985. Hlutfall algeldra áa var 3,3%. Af 919 lömbum, sem fæddust, voru 57 dauð fyrir rúning, þar af 13, sem fæddust dauð og 9, sem dóu í fæðingu. Eftir rúning og til haustvigtunar glötuðust 19 lömb, 15 vantaði á heimtur, en vitað var um dauða fjögurra. I heild misfór- ust því 76 lömb eða 8,3%, sem eru svipuð vanhöld og árið áður. Til nytja komu 843 lömb eða 156,7 lömb eftir hverjar 100 ær, sem lifandi voru í byjun sauðburðar. Öll lömb, sem vegin eru að hausti eru talin til nytja. Við haustvigtun vógu lömbin á fæti sem hér segir (svigatölur frá 1985): 323 tvfl. g.........35,1 kg (34,0) 76 einl. hr.........42,8 kg (44,1) 86 einl. g.........40,4 kg (40,1) Veginn meðalþungi 843 lamba á fæti var 37,6 kg, sem er 0,7 kg meiri þungi en haustið 1985. Með tvílembingum teljast 35 þrílembingar (21 hrútur og 14 gimbrar) og 10 móðurlaus lömb. Með einlembingum teljast 40 tvflembingar og 7 þrílembingar, sem gengu einir undir (21 hrútur og 26 gimbrar). Settar voru á vetur 186 gimbr- ar, þar af 2 gemlingslömb, og 15 lambhrútar, þar af 1 seldur. Ásetningslömb vógu, (svigatölur frá 1985): 15 tvíl. hr.........45,7 kg (44,0) 144 tvfl. g.........37,3 kg (36,2) 38 einl. g.........41,1 kg (40,8) Af ásetningsgimbrunum, sem taldar eru einlembingar, voru 12 fæddar tvílembingar og 3 þrí- lembingar en gengu einar undir og af tvflembingshrútunum var einn fæddur þrflembingur. 37,3 kg á fæti og lagði sig með 15,32 kg fall, 3,28 kg gæru og 1,52 kg mör. Öll föllin voru vegin mörlaus. Þau flokkuðust þannig, 28 fóru í stjörnuflokk 505 fóru í I. flokk 16 fóru í II. flokk t í III. flokk í IV. flokk II. flokk 0 (4,4%), (78,8%) (2,5%), 6 fóru (0,9%), 6 fóru (0,9%) og 80 í (12,5%). Af 641 sláturlambi var 395 slátrað beint af úthafa, 199 lömb voru á háarbeit, ýmist áborinni eða óáborinni, mislangan tíma (sjá töflu) og 47 lömb, sem af ýmsum orsökum voru afbrigði- leg, heimalningar, undanvill- ingar, lömb undan ám með júg- urbólgu o.þ.h.) voru mislangan tíma á kálbeit. Samtals jókst fallþungi slátur- lamba um 254,8 kg við háarbeitina eða um 1,28 kg á lamb, sem eykur meðal fallþunga allra sláturlamba um 0,4 kg. Meðalkjöthlutfall sláturlamba, sem gengu á úthaga til slátrunar var (svigatölur frá 1985): Meðalþungi lamba á háarbeit. Haglendi Beitar dagar Kyn Fjöldi Upphaf Þungi á lok fæti, kg Mism. Fallþ. aukning, kg Óáborin há 14 H 17 36,6 38,5 2,2 0,68 Óáborin há 14 G 50 35,6 37,8 2,2 0,91 Óáborin há 26 G 29 37,4 40,5 2,4 1,51 Áborin nýræktarhá . 26 H 103 34,6 37,0 3,1 1,43 Freyr 987

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.