Freyr - 15.04.1990, Page 10
Jón Eiríksson við fjósverkin. (Ljósm.
og sett á kálfana til kjötframleiðslu
og viðhalds.
Þetta bú hefur verið meðal
afurðamestu kúabúa á landinu á
síðustu árum. Hverergaldurinn á
bak við það?
f>að er svo sem enginn galdur við
það. heldur hef ég notað það nám
sem ég hef gengið í gegnum og
lesið mér til það sem er að finna í
Handbókum bænda og Frey. Hins
vegar þarf þar stundum að lesa á
ntilli línanna.
í meginatriðum byggist þetta á
að nota „græna gullið“, þ.e. gras-
ið, og fá það með toppgæðum. Það
er númer eitt. Hér er mest verkað i
vothey en auk þess hef ég litla
hlöðu þar sem ég súgþurrka hey og
gef það sem krydd með votheyinu
á hverjum degi á innistöðu.
Viltu lýsa nánarfóðuröfluninni?
Hér eru bæði gömul og ný tún og
ég miða við það að slá gömlu túnin
mjög snemma, kannski viku áður
en mér finnst komið nóg gras. Ég
reikna þá með öðrum slætti og
endurvöxtur kemst fljótt í gang.
Það hefur tekist að fá tvo slætti,
jafnvel í köldustu árum.
Sumir ráðunautar ráðleggja að
bera á tvisvar á vorin. Það hef ég
ekki gert heldur ber ég á á milli
S.G.)
slátta. Hitt getur átt við þar sem
úrkoma er meiri en hér.
um að ræða langtímaáhrif sem ég
sé ekki strax.
Hvað berð þú svo á samanlagt af
tilbunum áburði?
Ég ber á tæplega fullan túnskammt
á vorin skv. Handbók bænda,
vegna þess að mér finnst votheyið
verkast betur ef maður ber ekki of
mikiðáaf köfnunarefni. Ætli þetta
séu ekki um 100 kg N/ha á vorin af
Græði 6 og 30 kg N/ha milli slátta
af Magna 2. Þessar tegundir eru
báðar með kalki, en kalkið hefur
bætt efnahlutföll á heyinu. Þarna
er þá jafnframt borin á mykja
haustið áður.
A hvaða tíma berð þú á mykjuna?
Hér er ristarflór yfir haughúsi og
mykjunni ek ég út á haustin. helst
áður en það frystir. Auk þess set ég
mykjuna í flög.
Tekur þú tillit til mykjunnar þegar
þú ákveður hvað þú berð á mikinn
tilbúinn áburð?
Nei, ekki mikið, en þó smávegis.
Með mykjunni fær jarðvegurinn
hins vegar snefilefni. Það má þó
segja að mykjan komi gróðrinum
af stað á vorin
Lætur þú efnagreina heyið?
Já ég læt efnagreina árlega nokkur
sýni af votheyi og þurrhey og gef
annað fóður út frá þeim niðurstöð-
um. Reyndar finnst mér komið
nokkurt jafnvægi í fóðrið þannig
að þessi efnahlutföll eru lík ár frá
ári.
Þú ræktargrænfóður?
Já, eitt lykilatriðið til að halda uppi
Hefur þú þá ekki kalkað túnin
sérstaklega?
Ég hef reynt það lítilsháttar að
kalka með skeljasandi en þar er þá
Grœnfóðurnœpur er gott að nota til
innfóðrunar. (Ljósm. Jón Eiríks-
son.)
306 Freyr
8.APRÍL 1990