Freyr - 01.09.1993, Qupperneq 20
596 FREYR
17.’93
6. mynd. Hvernig er rof metið á landi sem lítur svona út? Athugum við
einungis ástand gróðurs og þess jarðvegs sem er undir torfunum, t. d. þeirri sem
hér sést í bakgrunninum, eða metum við landið í heild? A á ógróna landinu
umhverfis einnig sér stað rof?
hvert örmjótt blýantsstrik (0,5 eyöingin nemur 10 cm á ári er sú
mm) 2 m á myndinni. Ef loftmynd- færsla þó ekki meiri en svo sem
ir eru teknar með 20 ára millibili og nemur mjóu blýantsstriki. Rofið
2. tafla. Rofkvarðl fyrlrvindrof, lagrof oggrjóturðlrá Nýja-Sjálandi
(Eyles 1985).
Rofeinkunn*) Heiti rofeinkunnar Hlutdeild ógróins lands (%)
0 Ekkert rof (,,negible“)
1 Lítið rof („sligt") 1-10
2 Nokkuð rof („moderate") 11-20
3 Alvarlegt rof (,,severe“) 21-40
4 Mjög alvarlegt („very severe") 41-60
5 Gífurlegt rof (,,extreme“) >60
a) Skali í orðum gefur ekki til kynna hversu auðvelt er að græða upp eða laga spjöll
af völdum eyðingar.
3. tafla. Rofkvarðl fyrlr mat á rofl fyrir kortlagnlngu á jarðvegs-
eyðlngu.
Rofeinkunn Heiti rofeinkunnar Tillögur er varða beit
0 Ekkert rof Engar tillögur
1 Lítið rof Engar tillögur
2 Nokkuð rof Aðgát
3 Talsvert rof Draga úr og stjórna beit
4 Mikið rof Friðun
5 Mjög mikið rof Friðun
Ekki er rúm til þess að skýra rofkvarðann frekar á þessum vettvangi en ítarlegri lýsing er væntanleg (Ólafur Arnalds og Sigmar Metúsalemsson 1993).
getur eigi að síður verið mikið. Af
þessu ætti að vera ljóst að mjög
erfitt er að nota loftmyndir til að
meta rof út frá rofabörðum nema
fleira komi til. Hins vegar má auka
nákvæmi þessara mælinga til muna
með aðstoð tölvutækni. Hægt er að
„skanna“ loftmyndir inn í tölvu,
sem tekur nákvæma eftirmynd af
loftmyndinni á svipaðan hátt og
búin eru til ljósrit. Eftir að myndin
er komin í tölvu má vinna hana á
ýmsan hátt (myndvinnsla), og
stækka þær enn frekar upp eftir
þörfum. Með þessari tækni má
margfalda nákvæmnina, þannig að
línan umhverfis börðin verður sem
svarar 10-30 cm breið.
11. töflu eru skýrðar niðurstöð-
um breytinga á þremur svæðum
eftir loftmyndum sem spanna 21,
23 og 30 ára tímabil. í öðrum dálki
er gefin lengd rofjaðarsins á hverju
athugunarsvæði og þriðji dálkur
sýnir breytingar á gróðurhulunni.
Við mælingarnar var þess gætt að
fara sem best eftir gróðurjöðrun-
um og elta ýmsar skorur í börðun-
um eftir því sem nákvæmnin
leyfði. Þetta leiðir til gífurlegra
langra rofstalla, jafnvel yfir 50 km
á hvern ferkílómetra gróins lands.
Með þessari aðferð er borið saman
rof á rofstöllum sem nemur allt að
7,4 km. Mælingar sem þessar gefa
því staðgóðar upplýsingar um stór
svæði og eru að því leyti mun betri
en mælingar á fáum börðum.
Rofkvarði.
Vppbygging.
Þegar metið er hve jarðvegseyðing
er alvarleg er nauðsynlegt að nota
viðmiðun sem auðvelt er að beita
til að skilgreina hvert stig rofsins.
Hver einkunn sem gefin er fyrir
eyðingu þarf að hafa skýra merk-
ingu.
Það er misjafnt hvernig aðrar
þjóðir meta hversu alvarlegt rof er.
Þar sem vindrof og vatnsrof eru
nánast einu rofferlin á ræktuðu
landi hafa verið gerð reiknilíkön
sem gera kleift að áætla tap jarð-
vegs, t.d. „The WindErosion Equ-
ation“ (Woodruff og Siddoway