Freyr - 01.09.1993, Page 22
598 FREYR
17.’93
Girðingarkostnaður í júlí 1993
í eftirfarandi girðingarkostnaði er
miðað við 5 strengja net, einn
gaddavírsstreng undir og einn eða
tvo yfir (sjá flokkaskiptinguna).
Hvort tveggja galvaniserað. Bæði
er miðað við járn- og tréstaura,
með eða án millistaura. Miðað er
við, að allt timbur sé fúavarið.
Mesti verðmismunurinn á flokkum
liggur í því, hvort notaðir eru tré-
eða járnstaurar.
Flokkur A: Gaddavír nr. 12Vi,
þrír strengir. Net nr. IQIYIV2.
Staurar úr galvaniseruðu vinkil-
járni með fjögra metar millibili.
Flokkur B: Gaddavír nr. í2Vi,
þrír strengir. Net nr. 10/12'/2.
Staurar úr galvaniseruðu vinkil-
járni með sex metra millibili og
einni trérenglu (millistaur) þar á
milli.
Kristján Bj. Jónsson
Flokkur C: Gaddavír nr. 12/2,
tveir strengir. Netnr. 11/14. Staur-
ar úr timbri, rekaviðarstaurar eða
5x10 cm tréstaurar í þvermál með
sex metra millibili. Ein rengla á
milli.
Flokkur D: Gaddavír, tveir
strengir, nr. 12/2 í yfirstreng og nr.
16 (stálvír) í undirstreng. Net nr.
11/14. Staurar út timbri (sjá flokk
C) með níu metra millibili og tvær
renglur á milli.
Vinnan er samkvæmt kaupgjald-
skrá Vegagerðar ríkisins, frá 1.
júní 1993. Miðað er við 4. flokk
eftir 12 ára starf. 8 klst. í dagvinnu
og 2 klst. í yfirvinnu, þ.e. 10 klst. á
dag fyrir manninn. Orlofið,
10,17% er reiknað inn í kaupið.
Miðað er við lægst verð á efni í
Kaupfélagi Árnesinga, Selfossi
eða Mjólkurfélagi Reykjavíkur í
júlí 1993. Ath.: Flutningur á efninu
er ekki tekinn með, né jöfnun með
ýtu á girðingarstæðinu, þar sem
þessir þættir eru mjög mismun-
andi, frá einum stað til annars. Þá
er ekki tekin með uppgræðsla,
vinna við undirbúning, þ.e. athug-
un á girðingarstæði, efniskaupum,
ráðningu á vinnuafli o.fl. ef eru,
sem ekki eru talin upp hér að fram-
an.
Aksturinn er miðaður við 300
km og dráttarvél í 6 klst., en að
jafnaði er þetta mjög breytilegur
þáttur, ekki síður en vinnutíminn
við girðinguna í heild.
Glrðlngarkostnaður Flokkur
A B C D
Gaddavír nr. 12/2 og/eða nr. 16
(sjá flokkaskiptinguna) 34.950 34.950 23.300 22.010
Vírnet nr. 10/12/2 í A og B og
nr. 11/14 íCogD 10 x 100 mrúllur 61.800 61.800 42.150 42.150
Járnstaurar. A250stk. ogB 167 stk 138.750 92.685
Tréstaurar. C167stk. ogD 111 stk 36.740 24.420
Renglur B og C167 stk. og D 222 stk 15.865 15.865 21.090
Horn- og hliðarstaurar úr
galvaniseruðumrörum,8st. í AogB 15.936 15.936
Horn- og hliðarstaurar úr tré,
fúavarðir8stk. íCogóstk. ÍD 9.720 7.290
Stagvír,4mm AogB 18kgogCogD 15 kg 2.610 2.610 2.175 2.175
Lykkjurl,5pkíBog2pkíCogD 1.620 2.016 2.016
Bindivír5kgí Aog3,5kgíB 725 508
Efni samtals m/vsk 254.771 225.974 131.966 121.151
Vinna 130 t/km í A og B. 120 t/km í C
ogllOt/kmíD 58.173 58.173 53.698 489.223
Akstur. 300 km. Taxti ríkisbifreiðar á malarvegi 10.905 10.905 10.905 10.905
Dráttarvél án framdrifs, 6 klst 5.730 5.730 5.730 5.730
Kerru-ogverkfæraleiga 2.320 2.320 2.320 2.320
Fæði, 13 dagar í A og B, 12 dagar í C
oglldagaríD 26.390 26.390 24.360 22.330
Vinna, akstur, fæði u.fl.:
samtals, án/vsk 103.518 103.518 97.013 90.508
VSK á vinnu, akstur, fæði o.fl 25.362 25.362 23.768 22.174
Samtals; kr/km 383.651 354.854 252.747 233.833