Freyr - 01.09.1993, Page 33
17.’93
FREYR 609
Afkvœmasýningar á sauðfé
með nýju sniði
Jón Viðar Jónmundsson
Einhverjir lesendur hafa hugsanlega veitt því athygli að auglýsing um afkvœmasýn-
ingar á sauðfé vegna komandi hausts hefur ekki birst í Frey að þessu sinni, en hún
hefurþar verið hefðbundin í nokkra áratugi.
í grein í blaðinu er greint frá
niðurstöðum úr notkun á óm-
myndatækjum við mat á vöðva-
söfnum hjá lömbum. Þær niður-
stöður sem þar koma fram gefa
tilefni til að taka þessa nýju tækni
til notkunar í ræktunarstarfinu á
skipulegan hátt. Ástæða er til að
ætla að þannig sé hægt á skömmum
tíma að ná miklum árangri í rækt-
unarstarfinu.
Sauðfjárræktarnefnd kom sam-
an til fundar á Hvanneyri 24. ágúst
sl. og þar voru gerðar samþykktir
sem eru kynntar hér á eftir.
Samþykkt var að leggja af af-
kvæmasýningar á sauðfé sam-
kvæmt þeim reglum sem í gildi
hafa verið á undanförnum árum.
Þess í stað verður boðið upp á
afkvæmasýningar á hrútum eftir
nýjum reglum. Meginatriði í þeim
eru eftirfarandi.
* Þessar sýningar standa aðeins
til boða félagsmönnum í fjár-
ræktarfélögunum.
* Hverjum hrút sem sýndur er
skulu fylgja til sýningar 8-10
lambhrútar.
* Að lágmarki verður að sýna
þrjá hrúta frá hverju búi þar
sem sýninga er óskað.
* Allir lambhrútar eru mældir
með ómsjá, vöðvi og fita. Við
dóm er auk þess stuðst við
þunga lambsins og stigun fyrir
læri og ull.
grunnur að vali.Til að val geti farið
fram verða að vera til einstaklingar
til að velja á milli og þar er lágmark
að hafa þrjá hrúta.
Ætla má að með þessum gæða-
dómi verði athyglinni beint að af-
kvæmasýningum (afkvæmarann-
sókn) á hrútunum veturgömlum.
Grunnur að mati á mældum upp-
lýsingunum (þunga lamba, frjó-
semi og mjólkurlagni ánna) verða
niðurstöður úr skýrsluhaldi fjár-
ræktarfélaganna. Á þennan hátt er
verið að stuðla að markvissu fjár-
vali með þeim aðferðum sem
Á forsíðu júlíblaðs Freys í ár er
mynd af Hólum í Hjaltadal, tekin í
baksýnisspegil á bíl sem ekið er frá
staðnum. Yfir myndinni standa
orðin „Far vel Hólar“. Ýmsir hafa
undrast þessi orð og jafnvel varpað
því fram hvort þau séu Hólum til
niðrunar.
Allmörg ár eru síðan mynda-
smiðurinn, Jón Friðbjörnsson, þá
kennari við Bændaskólann á
Hólum, tók þessa mynd. Ýmsum
hefur verið kunnugt um hana og
meðal þeirra fékk myndin nafnið
„Far vel Hólar“. Það vísar til þess
að til er þjóðvísa frá þeim tíma
réttastar eru og bestar fyrir hvern
eigineika.
Varðandi framkvæmd þessara
sýninga er hugmyndin að í framtíð-
inni standi þær fjáreigendum til
boða árlega á þeim svæðum þar
sem viðkomandi búnaðarsambönd
hafa möguleika til að standa að
þeim. Þeir bændur sem áhuga
hefðu á slíkum sýningum nú á
þessu hausti eru því beðnir hið
fyrsta að snúa sér til viðkomandi
búnaðarsambands og leita upplýs-
inga þar um möguleika til sýninga
nú á þessu hausti.
þegar Hólar í Hjaltadal voru
biskupsstóll og, ásamt Skálholti í
Biskupstungum, aðalaðsetur and-
legs og veraldlegs valds í landinu.
Á þeim tíma voru Hólar í þjóð-
braut og mikil umferð til og frá
staðnum, m.a. um torfær fjalla-
skörð.
Þá varð til vísa sem er bæði
kveðja og fyrirbæn fyrir staðnum
og hljóðar þannig:
Far vel Hólar fyrr og síð,
far vel sprund og halur,
far vel Rafta- fögur hlíð,
far vel H jaltadalur.
Far vel Hólar
Ástæður þess að setja lágmarks-
fjölda sýndra hrúta á hverju búi eru
þær að sýningarnar eiga að vera