Freyr

Árgangur

Freyr - 01.09.1993, Blaðsíða 34

Freyr - 01.09.1993, Blaðsíða 34
610 FREYR 17.'93 Á fundi Framleiðsluráðs landbúnaðarins 19. ágústsl. gerðist m.a. þetta: Framleiðsla og sala helstu búvara innanlands í júlí 1993 Vörutegund kg Júlí- mánuður Síðustu 3 mánuðir Síðustu 12 mánuðir % Breyting frá fyrra ári Hlutdeild kjötteg. % 12 mán. Júlí- mánuður 3 mán. 12 mán. Framleiðsla: Kindakjöt . . . 1.792 4.406 9.207.033 1574,8 422 -u 51,7 Nautakjöt . . . 254.816 847.232 3.465.361 -16,7 -2,3 6,3 19.7 Svínakjöt . . . 230.026 719.141 2.771.613 4,7 9,4 7,4 15,6 Hrossakjöt . . 20.974 37.768 852.548 52,8 43,7 10.8 4.8 Alifuglakjöt. . 132.846 365.414 1.527.191 7,3 -0,3 0.5 8,6 Samtals kjöt. . 640.454 1.973.961 17.823.746 -3.5 2,9 2,2 100,0 Innvegin mjólk 8.790.180 27.619.458 99.712.840 0,3 0,0 -1,9 Egg 176.023 500.794 2.295.905 -1,2 -12,6 -4,7 Sala: Kindakjöt . . . 724.995 1.965.130 7.687.555 -3,3 -5,6 -2,6 48,7 Nautakjöt . . . 248.383 860.188 3.159.968 -9.6 -0,5 -2,8 20,0 Svínakjöt . . . 218.041 689.587 2.719.554 -4.9 3.0 5,2 17,2 Hrossakjöt . . 29.471 111.329 684.152 32.0 34,1 8,0 4,3 Alifuglakjöt. . 144.535 373.215 1.549.931 -3,4 -6,5 -2,3 9,8 Samtals kjöt. . 1.365.425 3.999.449 15.801.160 -4,2 -2,4 -0.9 100,0 Umreiknuð mjólk 8.871.284 24.840.880 98.793.111 -3,0 0,0 -1,3 Egg 187.237 539.508 2.292.930 -12,1 -8,4 -2,8 Birgðir búsafurða í lok júlí 1993 Sjá meðfylgjandi töflu um fram- leiðslu og sölu mjólkur, kjöts og eggja. Birgðir mjólkurvara í lok júní sl. voru sem svarar 23.031 þús. lítrum mjólkur sem er 440 þús. lítrum minna en á sama tíma árið áður. Birgðir kindakjöts í lok júní sl. voru 2.578 tonn sem er 646 tonnum meiri en á sama tíma árið áður. I því sambandi bera að geta þess að í janúar sl. voru tekin til skráningar um 600 tonn af kjöti af fullorðnu fé sem lagt var inn á sl. hausti vegna fækkunar fjár í sambandi við nið- urfærslu greiðslumarks. Kjöt þetta skal flytja úr landi, eða ígildi þess að verðmæti af öðru kindakjöti. Birgðir nautgripakjöts í lok júní sl. voru 324 tonn sem er 115 tonn- um meira en á sama tíma árið áður. Birgðir svínakjöts í lok júní sl. voru 56 tonn sem er 47 tonnum meira en á sama tíma árið áður. Birgðir hrossakjöts í lok júnf sl. voru 87 tonn sem er 48 tonnum meiri en á sama tíma árið áður. Birgðir alifuglakjöts í lok júní sl. voru 92 tonn sem er 64 tonnum minna en á sama tíma árið áður. Birgðir eggja í lok júní sl. voru 75 tonn sem er 7 tonnum minna en á sama tíma árið áður. Grelðslumark mjólkur verðlagsárið 1993-1994 Kynnt var reglugerð nr. 313 frá 28. júlí 1993 um greiðslumark mjólkur á lögbýlum og beinar greiðslur til bænda verðlagsárið 1993-1994. Samkvæmt henni er heildar- greiðslumark verðlagsársins 100 milljón lítrar. Meðal nýmæla í reglugerðinni má nefna að mjólkurframleiðend- ur sem eiga fleiri en eitt lögbýli eða flytja af einu lögbýli á annað er heimilt að sameina greiðslumark beggja lögbýlanna án takmarkana. Þá eru breytingar á greiðsluskil- högun á beingreiðslum fyrir mjólk, en þær greiðslur nema 47,1% af skráðu verði í verðlagsgrundvelli. Beingreiðslur eru reiknaðar á þrennan hátt og eru nú eftirfar- andi. (Fyrri hlutfallstölur í sviga). A. 57,54% (42,5%) er greitt óháð framleiðslu, að því tilskildu að framleiðsla lögbýlisins sé a.m.k. 80% greiðslumarks á tíma- bilinu. Þessi greiðsla er nú kr. 14,25 á lítra en var kr. 10,53 á lítra.

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.