Freyr

Árgangur

Freyr - 01.10.1994, Síða 27

Freyr - 01.10.1994, Síða 27
Rögnvaldur Ólafsson, hóndi í Flugumýrarhvammi, Magniís Ólafsson, hóndi á Sveinsstöðum, og Jón Viðar Jórimundsson ráðunautur rœða við Jón Steinar Jónsson, sölustjóra Alfa Laval. Islensku hundarnir Móra og Lappi voru þarna mættir ásamt húshónda sínum, Birni Pálssyni, Flögu í Hörgárdal. timbri. Þar fór fram veitingasala og kynning. Búfjársýning var þarna á vegum Búnaðarsambands Eyjafjarðar og fiskeldisstöðvar kynntu starfsemi sína. í jaðri sýningarsvæðisins voru gróðurreitir með nytjajurtum. Létti- kerra Sveins í Kálfsskinni með tveim hestum fyrir ók gestum um svæðið. Norðlensku góðhestamir Hrímnir frá Hrafnagili og Þorri frá Hösk- uldssöðum voru sýndir og hesta- mannafélögin Léttir og Funi og hrossaræktarbú í Eyjafirði sýndu gæðinga. Inni í íþróttasal Hrafnagilsskóla voru sýningarbásar þar sem fjöldi Mjólkurhílar frá ýmsum tímahilum voru til sýnis. fyrirtækja kynnti þjónustu sfna, og í stofum í kjallara hússins var sýndur handiðnaður, gamall og nýr. í kennslustofum á 2. hæð gaf að líta myndlistarsýningu norðlenskra lista- manna. Tónlistin skipaði veglegan sess á Auðhumlu ’94. Þar sungu norðlenskir kórar, einsöngvarar og kvartett, hljóðfærasláttur margs konar hljómaði og dansflokkur sýndi þjóðdansa. Þá voru flutt fræðandi erindi um málefni sem efst eru á baugi í íslenskum landbúnaði. Margt fleira var um hönd haft á „Auðhumlu ’94 sem ekki er kostur að rekja hér, en víst er um það að þetta var fyrirtaks landbúnaðar- sýning og góður vitnisburður um menningu og þrótt norðlenskra bænda. Hún var rismikil, fræðandi og skemmtileg og öllum þeim til sóma sem að henni stóðu. Mættum við fá meira af slíku. T T „ Úr búvéladeildinni. 19*94 - FREYR 707

x

Freyr

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.