Freyr

Årgang

Freyr - 01.01.1997, Side 16

Freyr - 01.01.1997, Side 16
Erfðaframfarir í kúastofninum Próteinprósenta Mynd 5. Próteinprósenta. vegna hinna sterku tengsla milli mjólkurmagns og próteinmagns þá hefur hefur þróunin þar verið hlut- fallslega sú sama. þeir eru fjórir þ.e. faðirOsonur, móðir^sonur, faðir^dóttir, og móðirOdóttir. Með ættliðabili er þá átt við meðalaldur föður við fæð- ingu sonar, meðalaldur móður við fæðingu sonar o.s.frv. í áætlunum kynbótaskipulags var miðað við að ættliðabilin væru: faðirOsonur 7 ár, móðirOsonur 7 ár, faðirOdóttir 5 ár, og móðirOdóttir 6 ár. En hver hefur raunin orðið? I töflu 2 er ætt- liðabilunum eins og þau reiknast innan ára stillt upp fyrir íslenska stofninn. Tekið er fyrir tímabilið frá 1974 er sameiginlegt skýrsluhald komst á fyrir allt landið. I töflu 2 má sjá að meðaltölin eru nokkru hæn i en gert var ráð fyrir í kynbótaáætluninni. Þar er ein ástæða þess að erfðaframförin hefur orðið hægari en áætlað var. Rétt er Tafla 1. Árleg erfðaframför á grunni gripa fæddra 1980-1993 Hvaða möguleika hefur kynið? I kynbótaskipulagi því sem unnið hefur verið eftir allt frá árinu 1974 var gert ráð fyrir að erfðaframfarir með tilliti til mjólkurmagns gætu numið um 1% af meðalnyt á ári. Þessi áætlun var mjög í takt við það sem hliðstæðar kynbótaáætlanir annarra þjóða hafa verið. Nú er ljóst af framanskráðu (myndir 1 til 5) að þessi áætlun hefur ekki fullkomlega gengið eftir og erfðaframfarirnar virðast hafa verið nokkru hægari. Hverjar gætu verið ástæður þess? Áður en við lítum nánar á það er þó rétt að nefna að samkvæmt erlend- um rannsókum á raunverulegum erfðaframförum þá hafa áætlanir þar um sjaldnast gengið alveg eftir og þær hafa oftlega reynst hafa ver- ið hægari en markmið voru sett um. Væntanlegar árlegar erfðafram- farir má setja fram sem fall af þeim erfðabreytileika sem stofninn hefur yfir að ráða, styrk og öryggi úrvals- ins sem stundað er, og lengd ætt- liðabilsins. I stuttu máli mætti segja að fyrstu þrjú atriðin ættu að vera sem mest og hið síðastnefnda sem styst til að ná örum erfðaframför- um. Ættliðabilinu má deila upp allt eftir því hvaða úrvalslið átt er við en 1. mjólkurskeið 2. mjólkurskeið 3. mjólkurskeið Mjólkurmagn 16,0 kg/ár 13,3 kg/ár 11,3 kg/ár Fitumagn 0,61 kg/ár 0,47 kg/ár 0,38 kg/ár Próteinmagn 0,45 kg/ár 0,41 kg/ár 0,34 kg/ár Fituhlutfall -0,00003 %/ár -0,00069 %/ár -0,00066 %/ár Tafla 2. Þróun í lengd ættliðabils (ár) eftir úrvalsliðum Fæðingarár faðir^sonur móðir^sonur faðirOdóttir móðirOdóttir 1974 10,0 8,1 6,5 5,4 1975 10,4 8,1 6,3 5,3 1976 7,0 8,3 6,2 5,5 1977 8,0 6,7 6,2 5,5 1978 8,5 7,3 6,1 5,5 1979 8,1 7,6 6,1 5,5 1980 8,2 8,2 5,9 5,4 1981 8,1 9,3 5,7 5,4 1982 7,5 7,1 5,9 5,5 1983 8,2 7,7 5,6 5,4 1984 8,4 5,9 5,9 5,5 1985 9,7 8,0 6,0 5,4 1986 8,1 7,8 6,1 5,3 1987 8,1 7,7 5,7 5,1 1988 7,9 7,2 5,6 5,0 1989 7,9 7,5 5,5 5,0 1990 7,9 7,2 5,4 5,0 1991 7,9 7,5 5,5 5,1 1992 8,0 7,3 5,5 5,0 1993 8,4 6,3 5,6 4,9 1994 8,2 5,4 5,9 5,0 Meðaltal öll ár 8,3 7,4 5,9 5,3 12 FREYR-1. ‘97

x

Freyr

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.