Freyr

Árgangur

Freyr - 01.01.1997, Síða 25

Freyr - 01.01.1997, Síða 25
að vera metið óþarfi nú. Skoðana- hönnuðir eru þá stundum settir í að móta nýtt almenningsálit. Nú vilja ýmsir friða refinn í raun og skella drápstimplinum á þá sem aðhyllast aðgát í því efni. Fáein orð um við- horf þeirra síðamefndu verða e.t.v. túlkuð sem fordómar en verða ei að síður sett hér fram til umhugsunar. Fram komin rök gegn skipulögð- um refaveiðum og grenjavinnslu, með þátttöku rikissjóðs, eru víst tvenns konar; þær eru taldar ónauð- synlegar og þær eru sagðar dýrar. Mótbárur hins vegar allnokkrar gegn refafjölgun, m.a. þessar: 1. Leggist veiðar og grenja- vinnsla niður má væntanlega búast við fjölgun refa, líklega stórfjölgun. Hvað þýðir það? Eitthvað þurfa þeir sér til viðurværis, og ólíklegt að það komi ekki niður á sauðfénu þegar fram í sækir. 2. Varla yrði auðveldara að verja varplönd og afkomu æðarfuglsins eftir stórfjölgun refa. Þeir eru víða ærið vandamál á því sviði, án þeirr- ar fjölgunar. 3. Nokkur reynsla mun vera kom- Ræktun jarðarberja Framhald afbls. 18 Ræktun jarðarberja í heitum groðurhusum í nokkrum löndum eru jarðarber ræktuð í stórum stíl og jarðarberja- plöntur framleiddar í upphituðum gróðurhúsum, að sögn Dypedal, H. og Sanna, E. (1994). Forustulöndin eru Holland, Belgía, Bandarikin og Japan. Besti markaðurinn fyrir ber- in er að vetrinum, t.d. fyrir jólin. Nú eru menn á hinum Norðurlöndunum að hefja slíka ræktun í raflýstum og upphituðum gróðurhúsum. Til þess að þetta beri sig telja menn að nauð- synlegt sé að fá minnst tvær upp- skerur á ári. Hollendingar ná nú 2Vi uppskeru árlega. Ræktuninni má haga á ýmsan hátt. Margir hafa plöntumar í tröppum af ýmsu tagi, sem léttir vinnu og eykur fjölda plantna á flatareiningu. Nú er þó líklega algengast að rækta plönt- in af refafriðun í friðlandi Hom- stranda sem ástæða er til að gefa gaum. Kunnugum ber saman um að þar hafi orðið mikil fjölgun refa, en fuglavarp sé nánast horfið, miðað við það sem áður var, nema í björg- unum þar sem lágfóta kemst ekki að því. Slíkar staðhæfingar ætti að sannreyna. 4. Vissulega kostar sitt að halda refastofninum niðri, eins og gert hefur verið um áratuga- og aldarað- ir, en þarf ekki líka að meta kostnað þess og afleiðingar að láta það ógert? Þeim fjölgar sífellt verkefn- unum sem sagt er að við höfum ekki lengur efni á að sinna. Hugsanlega vegna þess að okkar ríka samfélag þarf að eyða tekjum sínum í vax- andi mæli til annarra hluta. En eru þeir alltaf mikilvægari? 5. Sagt er að reynslan kenni að ekki sé hægt að útrýma tófunni úr landinu og því eigi ekki að basla við slíkt með æmum fjárútlátum. En er það ekki einmitt mergurinn málsins, að við þurfum ekki að óttast útrým- ingu þessa harðgerða og á margan hátt aðdáunarverða frumbyggja urnar í plastpokum sem liggja á borðum og vera með dreypivökvun. Þess má geta að á Hvanneyri gafst vel að vera með tröppukassa fyrir jarðarberjaplöntumar í óupphituð- um plastgróðurhúsum, sennilega vegna þess að þar hefur verið hlýrra en í beðum á gólfi gróðurhússins. I gróðurhúsunum er frjóvgunin vandamál. Það hefur varla gefið nógu góðan árangur að þyrla frjóun- um upp í loft með blásara. Þess vegna hafa menn tekið randaflugur (hunangsflugur) eða býflugur í þjónustu sína. Randaflugurnar vinna ekki á vetuma, en býflugum- ar vinna hins vegar á hvaða árstíma sem er og láta rafmagnsljós ekki tmfla sig. Randaflugur eru óáreitn- ar, þess vegna vilja garðyrkjumenn fremur nota þær en býflugur, sem em leiðinlegar í umgengni. Eins og áður er sagt, hafa verið gerðar athuganir á ræktun jarðar- berja í upphituðu gróðurhúsi á Hvanneyri síðan 1991. Uppskera af landsins, þótt við höldum fjölda hans í skefjum á hefðbundinn hátt? Það kostar líklega nokkur bílverð árlega, en sumir halda að draga megi úr þeim kostnaði með bættu skipulagi og auknu aðhaldi. Hér skal lagt til að farið verði hægt í sakirnar við refafjölgun með- an fylgst er með afleiðingum henn- ar. Einnig mættu fjölmiðlar láta bíða áróður fyrir henni þar til rebbi greyið er hættur að „ofsækja" fugla- byggðir, stunda „dráp“ á vamar- lausum mófuglaungum, rekja garnir úr lifandi lömbum og þjóna þannig eðli sínu og frumþörfum. Einnig skal lagt til að við umfjöll- un um fækkun refa verði framvegis notað hliðstætt málfar og ekki gróf- ara en gerist þegar rætt er um aflíf- un búfjár, loðnu, rjúpna, laxa, nag- dýra, skordýra, sýkla, túngrasa, ill- gresis - og mannfólks. Aðgát skal höfð og mannúð er dyggð sem ber að hafa í heiðri. En mannúð sýnd einum getur valdið mörgum böli og dauða. Löngum hefur verið reynt að hamla gegn slíku. Til þess eru refarnir skornir. Elsanta, afbrigðinu sem gaf mesta uppskem, var 2,8-3,6 kg á nr. Sjálf- sagt væri unnt að fá verulega meiri uppskeru með því að vera með lýs- ingu og láta plönturnar bera tvær uppskerur á ári. Ef ræktun jarðar- berja í upphituðum gróðurhúsum tekst á hinum Norðurlöndunum, þá ætti slík ræktun einnig að takast á Islandi. Heimildir Dypedal, Harald og Sanna, Eigil, 1994: Jordbærdyrking i veksthus. Gartner- yrket, 86, 4: 15-16 Einar Helgason, 1926: Hvannir. Gefið út á kostnað höfundar. 288 bls. Kvamme, Terje og Bjelland, Björnar, 1992: Jordbærproduksjon i veksthus. Gartneryrket, 82, 12: 30-31 Simson, M., 1941: Ræktun jarðarberja. Arsrit hins íslenska garðyrkjufélags, 82- 84 Sturla Friðriksson, 1952: Jarðarberjarækt. Garðyrkjuritið, 49-54 Unnsteinn Ólafsson, 1939: Jarðarber. Árs- rit hins íslenska garðyrkjufélags, 20-26 Öijord, Nils K„ 1981: Dyrking av jordbær i Nord-Norge. Norden, 654-662 1. ‘97 - FREYR 21

x

Freyr

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.