Freyr

Årgang

Freyr - 01.01.1997, Side 37

Freyr - 01.01.1997, Side 37
Rekstraryfirlit 1. september 1994 - 31. desember 1995: Tekjur: Verðskerðing samtals: Vaxtagjöld: Kr. 3.700.037 135.377 Samtals tekjur: 3.835.414 Gjöld: Félag hrossabænda vegna auglýsinga Hvíta húsið vegna auglýsinga Sláturfélag Suðurlands, styrkur v. verðjöfnunar á flutningi hrossa Ferskar afurðir, styrkur Kjötframleiðendur, styrkur v. hrossakjötsútflutnings Styrkur v. flutnings á sláturhrossum 779.283 1.142.755 273.296 768.686 800.000 82.000 Samtals gjöld: 3.846.020 Efnahagsyfirlit 31. desember 1995: Eignir: Inneign hjá Framleiðsluráði landbúnaðarins Útistandandi verðskerðing Útistandandi gjöld vegna heimtekins hrossakjöts Kr. 691.426 1.305.659 24. 802 Samtals eignir: 2.021.887 Eigið fé: Oráðstafað eigið fé 1. september 1994 Rekstrarhalli 1. september '94-31. desember '95 691.426 (10.606) Samtals eigið fé: 2.021 887 V. Utflutningur kjöts 5.1 Úflutningur 1995 Um 100% aukning varð á útflutn- ingi hrossakjöts 1995 til Japans. Ut- flutningurinn afsetti nær öll fullorð- in hross sem til slátrunar komu, þ.e. a.s. kjöt af afturhlutum “pistólum” af um 3.500 hrossum og var skila- verð CIF í Tokyo um 165 milljónir. Verðið skilaði grundvallarverði til bænda og sumir sláturleyfishafar skiluðu um tíma 10% yfirverði, þrátt fyrir að frampartar væru afsett- ir í loðdýrafóður eða útflutning á mjög lágu verði. Tveir útflutningsaðilar voru: Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna, sem flutti út 75,5 tn af úrbeinuðu kjöti og 76,6 tn af “pistólu kjöti” og Kjötumboðið sem flutti út 40 tn af úrbeinuðu kjöti og 31 tn af “pistólu kjöti.” Af unnu kjöti úr afturhlutum, “pistólum”, var áætlaður afskurður 123,3 tn þannig að útflutningurinn með afskurðinum nam 346,4 tn, en sambærilegur útflutningur var 1994, 172,8 tn og 1993, 88.3 tn. CIF verð í Tokyo var um $8.90 á kg pistólukjöts og um $14 -$17 á kg á unnið kjöt og er hvergi greitt hærra verð fyrir feitt hrossakjöt en í Japan. Stærstu seljendur á fitusprengdu hrossakjöti til Japans voru framleið- endur í Kanada, en þaðan voru flutt 3000 tn. 5.2 Útflutningur 1996, tímabilið janúar-júní Þetta tímabil var með aukinni sölu miðað við fyrri ár. Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna, SH, seldi ferskt kjöt til tveggja kaupenda, annar, sem seldi eingöngu stórmörkuðum og hinn, sem seldi inn á hefðbundn- ar kjötbúðir, samtals 48,2 tn af unnu kjöti og pistólum. Verð á flugfrakt hækkaði sl. haust úr 2,90 USD/kg í 3,30 USD/kg og var það í takt við hækkanir á gjald- skrám flugfélaganna. CIF verð til kaupanda var 17 USD/kg fyrir úr- beinað kjöt miðað við að sendir voru 4 vöðvar og 8,90 USD/kg fyrir pistólur. Þetta var án efa eitt hæsta verð sem greitt var fyrir kjöt í heim- inum miðað við venjulega fram- leiðslu. Keyptir voru tveimur vöðv- um færra en áður, á um 3 USD hærra verði og var auðvelt að af- setja þessa vöðva innanlands, þann- ig að þessi sala gaf sláturleyfishöf- um möguleika á að skila fullu grundvallarverði, - jafnvel 10% yfírverði til bænda þó að frampartar væru afsettir í dýrafóður. Kjötumboðið hf. flutti á tímabil- inu eingöngu út úrbeinað frosið kjöt, 9,1 tn (með úrskurði og bein- um 19.8 tnjog frampartakjöt í dýra- fóður 17,7 tn. I apríl 1996 var í samvinnu við SH og Kjötframleiðendur ehf. unn- in úttekt miðað við mögulega kjöt- afsetningu til Japans. Litið var til hrossafjölda. Sjá töflu á nœstu si'ðu. Sérstaklega var litið til slátrunar á Norðurlandi um úrbeiningu kjöts og hugsanlegrar samvinnu hjá slátur- húsum út frá eftirfarandi skilgrein- ingu: KVH: A- og V- Barðastrandarsýsl- ur, V- og N- ísaljarðarsýslur, Strandasýsla og Vestur Húna- vatnssýsla. SAH: A-Húnavatnssýsla. KS: Skagafjarðarsýsla. KEA: Eyjafjarðarsýsla, S og N- Þingeyjarsýslur, N-Múlasýsla. Sjá töflu neðst á nœstu síðu. 1. ‘97 - FREYR 33

x

Freyr

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.