Freyr

Ukioqatigiit

Freyr - 01.02.1998, Qupperneq 19

Freyr - 01.02.1998, Qupperneq 19
Heyskapur erferli sem stendur allt árid Sigurður Loftsson er búfræðing- ur frá Hvanneyri 1983 og hóf bú- skap árið 1986 í Steinsholti I í Gnúp- verjahreppi í Amessýslu. Eins og í rómantískri sveitasögu þá réðst til unga bóndans ráðskona sem fljót- lega varð eiginkona hans. Hún heitir Sigríður Björk Gylfadóttir og eiga þau fjögur ung böm. Þau stunda kúabúskap með rúmlega 30 mjólk- andi kýr og geldneyti að auki. Þurr- heyshlaðan er full en hún tekur um 1.700 rúmmetra en auk þess eru nokkrar rúllur til á bænum. Meðan margir bændur voru að berjast við tíðarfarið í sumar höfðu bændur í Steinsholti 1 lokið heyskap og vom famir í hestaferð. Heysýni hafa sýnt og sannað gæði heyjanna og vildi Bændablaðið komast að því hvemig þetta væri hægt og tók Sig- urð Loftsson tali. Hvernig hagar þú heyskap og undirbúningi hans? „Heyskapur er ferli sem stendur allt árið. I fyrra tók ég hirðingarsýni úr hverri einustu spildu og þetta var úr- Búskapur er heyskapur mælti spakur mað- ur. Þess vegna var haft samband við nokkra kúabændur á Suðurlandi sem hafa undanfarin ár náð mjög góðum og jöfnum heyjum samkvæmt hey- efnagreiningum. JS Sigurður Loftsson bóndi og búfrœðingw valshey. Heysýni nota ég meira held- ur en til að skipuleggja fóðran kúnna yfir veturinn. Núna er ég að byrja að • í Steinsholti I. gera mér mynd af heyskapnum á næsta ári og fer yfir niðurstöður heysýna, túnbókina og dagbókina. Ég fer í huganum yfír hvemig yfirbragð einstakra túna var í sumar og hvemig vinnan gekk á einstökum túnum. Yfirleitt er borið mjög snemma á eða um leið og dráttarvélin kemst um túnin. Það er misjafnt hvort allur áburðarskammturinn er borinn á í einu eða honum skipt, það fer eftir tíðarfari, klaka í jörðu o.fl. Heyskapur eins og í sumar er skólabókardæmi um að réttur undir- búningur skiptir öllu máli. Vörið var kalt og þurrt og af gamalli reynslu vissi ég að öllu skiptir að bera á meðan klaki er enn í jörðu. Vöxtur plantnanna getur hægt á sér ef þær fá ekki næringu nógu snemma. En ef það tekst, þá nýtist þeim raki úr Freyr 1/98-15

x

Freyr

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.