Freyr

Volume

Freyr - 01.02.1998, Page 44

Freyr - 01.02.1998, Page 44
Omissandi bók fyrir mjólkurframleiðendur! i ^óíkutg^1 Bændasamtök íslands Bændahöll við Hagatorg Reykjavík Út er komin bókin Mjaltir og mjólkurgæði. í bókinni er fjallað um uppbyggingu og starfsemi júgursins, mjólkurgæði, mjaltir, júgurheilbrigði, starfsemi mjaltavélarinnar, þrif og sótthreinsun mjaltabúnaðar, mjólkurtankinn, mjólkurhúsið og umhverfið í fjósinu. Bókin er þýðing á norskri bók, Mjölking og Mjölkestell, staðfærð að íslenskum aðstæðum. Gunnar Guðmundsson, ráðunautur BÍ, hafði umsjón með íslensku útgáfunni. Mjaltir og mjólkurgæði er nauðsynleg bók öllum mjólkur- framleiðendum. Verð með vsk er kr. 1.200, að viðbættum sendingarkostnaði. Bókin er einnig fáanleg hjá búnaðarsamböndum. Sími 563 0300

x

Freyr

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.