Freyr

Árgangur

Freyr - 01.02.1998, Blaðsíða 44

Freyr - 01.02.1998, Blaðsíða 44
Omissandi bók fyrir mjólkurframleiðendur! i ^óíkutg^1 Bændasamtök íslands Bændahöll við Hagatorg Reykjavík Út er komin bókin Mjaltir og mjólkurgæði. í bókinni er fjallað um uppbyggingu og starfsemi júgursins, mjólkurgæði, mjaltir, júgurheilbrigði, starfsemi mjaltavélarinnar, þrif og sótthreinsun mjaltabúnaðar, mjólkurtankinn, mjólkurhúsið og umhverfið í fjósinu. Bókin er þýðing á norskri bók, Mjölking og Mjölkestell, staðfærð að íslenskum aðstæðum. Gunnar Guðmundsson, ráðunautur BÍ, hafði umsjón með íslensku útgáfunni. Mjaltir og mjólkurgæði er nauðsynleg bók öllum mjólkur- framleiðendum. Verð með vsk er kr. 1.200, að viðbættum sendingarkostnaði. Bókin er einnig fáanleg hjá búnaðarsamböndum. Sími 563 0300

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.