Freyr

Árgangur

Freyr - 01.05.2000, Blaðsíða 23

Freyr - 01.05.2000, Blaðsíða 23
I. verðl. A í gamla Skarðs- hreppi var Jonni 98-131 á Steini. Hann er smágerður en full þroskalítill. I Hegranesinu voru dæmdir 7 hrútar frá fjórum bæjum. Þar bar af kollótti hrúturinn Goði 98-239 í Beingarði. Hann er heimaalinn, kattlágfættur með mikinn frampart, sérlega mikil mala- og lærahold en gallaður á ull og full stuttur. Goði var 7. í röð yfir sýsluna og 3. besti kollótti hrúturinn. Einnig má nefna Manna 98-205 í Keflavík og Hnoðra 98-484 í Keldudal. í gamla Staðarhreppn- um komu til sýningar 7 hrútar frá fjórum bæjum. Þar bar Klinton 98-320 á Geirmundarstöðum höfuð og herðar yfir aðra hrúta. Klinton er keyptur frá Hjarðafelli, sonur Svaða 94-998. Hann er hvítur, hymdur, rígvænn, með frábærar útlögur, og gríð- arleg bak-, mala- og læra- hold, en aðeins gallaður á ull og full feitur. Klinton var í 2. sæti að stigum yfir Skagafjarðarsýslu og með þykkasta bakvöðvann, 40 mm, í Skagafirði þetta haustið. Einnig skal nefna Snæfellingana Máv 98- 371 og Snæ 98-372 í Holtsmúla sem báðir em frá Mávahlíð og ágætlega gerðar kindur. Mávur er undan Snæ er 95-002 en Snær undan Amor 94-814. í gamla Seyluheppi vom sýndir 10 hrútar frá 5 bæjum og fengu þeir allir I. verðlaun. Samkvæmt venju toppuðu hrútamir á Syðra-Skörðugili aðra hrúta sveitarinnar og röðuðu sér í þrjú efstu sætin og vom allir meðal 15 bestu hrúta sýslunnar. Glaður 98-437, S-Skörðugili. Þistill 98-626, Djúpadal. Hvati 98-259, Litlu-Brekku. Efstur þeirra var Saumur 98-432, sonur Nagla 96- 433, sem komið hefur afburðavel út í afkvæma- rannsóknum. Saumur er langvaxinn með frábær bak- og lærahold. Hann raðaðist í 3. sæti skv. stigum yfir sýsluna og mældist með næstmesta bakvöðvann, 38 mm. Næstur kom Glaður 98- 437 sonarsonur Galsa 93- 963, samanrekinn holda- hnaus en gallaður á fótum og að síðustu Dallur 98- 431, sonarsonur Kúnna 94-997, sterkur í læmm en full stuttur. I gamla Lýtingsstaða- hreppi vom dæmdir 22 hrútar. Þar röðuðu sér þrír hrútar á Hverhólum í efstu sætin og vom þeir í 8., 20. og 23. sæti yfir sýsluna. Þeirra glæsilegastur var Snöggur 98-749 keyptur ffá Mávahlíð, sonur Am- ors 94-814. Snöggur er kattlágfættur, hreinhvítur með mikla frambyggingu og góð bak-, mala- og lærahold, en fullstuttur. Þá kom Drangur 98-750 frá Hjarðarfelli, sonur Bjálfa 95-802, jafn- og langvax- inn en aðeins gallaður á ull. Fóli 98-748 var þriðji í röðinni, heimaalinn undan hrút frá Berserkseyri. Hann er ágætlega gerður með góð lærahold en fúll stuttur. Einnig er rétt að nefna Máv 98-696 á Hóli, keyptur frá Mávahlíð. Agætlega gerður hrútur en vantaði aðeins á þroskann svo að hann nyti sín til fullnustu. I Akrahreppi komu til sýningar 12 hrútar ífá 4 bæjum. Efstur þar stóð Þist- ill 98-626 í Djúpadal keypt- ur frá Holti í Þistilfirði undan Varpa 97-717. Þistill er glæsihrútur að allri gerð með áberandi sterk lærhold og var í 13. sæti yfir sýsl- una. Skilaði hann þessum eiginleikum til afkvæma sinna í ríkurn mæli. Einnig skal nefna Svan 98-581 á Þverá n, keyptur frá Mávahlíð, sonur Snæs 95- 002, og Frosta 98-628 á Djúpadal keyptur frá Frostastöðum sem báðir em smágerðar holdakindur. I Viðvíkursveit voru sýndir 12 hrútar. Þeirra bestur var Gáski 98-456 í Brimnesi og hafnaði hann FREYR 4-5/2000 - 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.