Freyr - 01.05.2000, Blaðsíða 25
áberandi. Hæst stigaðist
Prúður 98-791 undan Geir
96-731. Prúður er sam-
anrekinn holdahnaus en
með nokkuð gallaða ull.
Dæmdist Prúður annar
besti hrúturinn á búnað-
arsambandssvæðinu á
þessu hausti. Af öðrum
Staðarbakkahrútum má
nefha Ægi 98-789, undan
Þrym 95-708, og Mola 98-
793, undan Geir 96-731,
sem báðir em mjög vel
gerðir. Hlunkur 98-008 í
Brakanda var dæmdur
annar besti hrútur í
hreppnum en hann er ætt-
aður frá Staðarbakka og er
Geir 96-731 afi hans. Sýnir
þessi upptalning hversu
frábær hrútafaðir Geir var.
í Öxnadal dæmdist best-
ur Fífill 98-034 á Auðn-
um, sonarsonur Gosa 91-
945. Fífill er rígvænn,
útlögumikill og holdgóður
en gallaður á ull.
í Glæsibæjarhreppi bar
nokkuð af Fáni 98-201 á
Neðri-Vindheimum en
hann er fæddur á Ytri-
Bægisá, undan Reka 96-
120, og þar með sonar-
sonur Stera 92-323 á
Heydalsá. Fáni er mjög
fögur kind, holdgróinn og
með mikla, hreinhvíta ull.
Á Akureyri stigaðist
hæst Lokkur 98-688 Áma
Magnússonar og dæmdist
hann einnig vera besti vet-
urgamli hrúturinn á búnað-
arsambandssvæðinu þetta
haustið. Lokkur á ekki
langt að sækja kostina því
að faðir hans, Hnöttur 96-
684, var dæmdur sem besti
hrútur í Eyjafirði haustið
1997. Lokkur er einstak-
lega fögur kind, með mikl-
ar útlögur, frábær hold á
mölum og í læmm og hefur
mikla og hreinhvíta ull. Er
hann enn einn vitnisburður-
inn um hina vel gerðu og
ullargóðu fjárhjörð Ama
Magnússonar.
í Eyjafjarðarsveit var
margt góðra hrúta en eng-
inn afgerandi topphrútur.
Best dæmdust Hvítur 98-
323 í Kristnesi, sonarsonur
Kúnna 94-997, Snjóki 98-
024 í Torfum, sonarsonur
Flörva 92-972, og Boði 98-
741 á Möðmvöllum, allt
holdþéttir og vel gerðir
hrútar. Af öðmm hrútum
má nefna þá bræður 98-
509 og 98-511 á Garðsá
undan Svan 93-501, sem
báðir em hreinhvítir með
ágæta ull, holdmiklir og
98-509 hefur einnig ágæt-
lega þykkan bakvöðva.
Suður-
Þingeyjarsýsla
Á annað hundrað færri
hrútar vom sýndir í sýsl-
unni haustið 1999 en
haustið áður eða samtals
186 hrútar. Af þeim vom
sjö hrútar úr hópi fullorð-
inna hrúta en veturgömlu
hrútarnir voru samtals
179 og vom þeir nokkm
léttari en jafnaldrar árið
áður eða 77,1 kg að með-
altali. Af þeim fengu 144
eða 80,4% I. verðlauna
viðurkenningu.
Á Svalbarðsströnd var
Djákni 98-328 í Sigluvík
dæmdur bestur en hann er
undan Kóng 97-326, syni
Kletts 89-930, en Kóngur
dæmdist bestur hrúta á
Svalbarðsströnd haustið
1998. Djákni hefur ágæta
frambyggingu, breitt bak
og góð hold á mölum og í
læmm en mætti hafa meiri
bakhold. Þá er hann hrein-
hvítur með mikla ull.
í Grýtubakkahreppi
vom sýndir nokkrir ágætir
einstaklingar. Bestur
dæmdist Bjór 98-018 í
Laufási, sonur Fannars,
sem bestur dæmdist þar í
sveit 1998. Bjór er glæsi-
leg kind með frábær bak-
hold og ágæt hold á möl-
um og í læmm svo og
mikla hreinhvíta ull. Ann-
ar besti hrúturinn var
Þjónn 98-586 í Ártúni,
fæddur í Kolgerði, sonar-
sonur Goða 89-928. Þjónn
er sérstaklega fnð kind,
holdgróinn, með hrein-
hvíta ull en fullstuttur.
Þriðji besti hrúturinn var
dæmdur Brúsi 98-019 í
Laufási, sonarsonur Gosa
91-945, mjög þéttvaxinn
hrútur með ífábær hold á
mölum og í læmm en
fullstuttur og með gallaða
ull. Góðir hrútar vom ffá
Fagrabæ, allir keyptir ffá
Broddanesi á Ströndum.
Bestur þeirra var Peli 98-
351, en hann hefur ágæt-
lega holdfýlltan afturpart.
í Fnjóskadal var sameig-
inleg sýning. Þar bar Bisk-
up 98-603 í Hrísgerði af
hrútum, þroskamikill,
föngulegur og þykkholda
hrútur. Hann er sonarsonur
Hnykks 91-958. Bjartur
98-595 í Vatnsleysu er
einnig mjög þéttholda og
vel gerð kind, sonarsonur
Frama 94-996. Hins vegar
var hrútastofn þama alltof
misjafn og alltof mikið af
hrútum sem vom háfættari
en svo að það muni henta
til framleiðslu á vöðva-
miklu fé við þau landgæði
sem em þar í sveit.
Af öðmn veturgömlum
hrútum í S.-Þing má nefna
Ás 98-121 á Krauna-
stöðum, sérlega vænan og
vel gerðan hrút sem vó 108
kg, reyndist með 116 cm
brjóstmál og hlaut 83,5
stig. Á Lækjarvöllum vom
tveir vel gerðir kollóttir
hrúta sem sóttir höfðu
verið í Ámeshrepp á
Ströndum, Þróttur frá
Litlu-Ávík og Kópur frá
Melum, hlutu þeir báðir 83
stig. í Stafni vom einnig
tveir vel gerðir kollóttir
hrútar, Jarl og Öðlingur,
sem hlutu 84 stig, báðir
heimaaldir. Sá vet-
urgamalla hrúta, sem hæst
stigaðist í sýslunni, var
Koli 98-626, heimaalinn
hjá Eysteini Sigurðssyn á
Amarvatni, sonur Mola
93-986. Hlaut hann 85
stig. Af öðmm veturgöml-
um hrútum sem sýndir
vom má nefha Hnaus 98-
FREYR 4-5/2000 - 25