Freyr

Árgangur

Freyr - 01.05.2000, Blaðsíða 49

Freyr - 01.05.2000, Blaðsíða 49
Tafla 2, frh. Eigandi Búrfelli Gerð Fjöldi Bjami og Ásthildur Brekkubæ 7,86 1173 Gísli Þórðarson Mýrdal 7,85 599 Steinþór Guðmundsson Oddgeirshólum 7,85 178 Haraldur Sveinsson Hrafnkelsstöðum 7,85 428 Eyþór Pétursson Baldursheimi 7,83 242 Guðmundur Skúlason Staðarbakka 7,82 320 Félagsbúið Hagalandi 7,80 319 Jökull Helgason Ósabakka 7,80 162 Stefanía Egilsdóttir Breiðavaði 7,79 134 Tryggvi Eggertsson Gröf 7,78 411 Jón og íris Þrasastöðum 7,78 269 Árbæjarbúið Árbæ 7,77 297 Sigurður Skúlason Staðarbakka 7,77 297 Eggert Pálsson Kirkjulæk 7,77 334 Hreinn Bjamason Berserkseyri 7,75 335 Rútur Pálsson Skíðbakka I 7,75 108 Sigurður Steinþórsson Hæli 7,72 118 Gunnar Ingvarsson Efri-Reykjum 7,72 163 Félagsbúið Mel 7,71 114 Helgi og Lína Snartastöðum 7,71 471 Fjárbúið Flatatungu 7,70 510 Atli Már og Trausti Syðri-Hofdölum 7,70 301 Þorbjöm og Jóhanna Háafelli 7,69 233 Hrefna Óttarsdóttir Enni 7,69 248 Karl S. Bjömsson Hafrafellstungu 7,69 476 Jens Jóhannsson Teigi I 7,69 487 Sigurður Kristjánsson Hrísdal 7,67 328 Hallsteinn og Jenný Gröf 7,67 162 Grímur Jónsson Klifshaga 7,67 210 Guðrún og Ámi Hlíðarendakoti 7,65 391 Reynir Bragason Laugarbrekku 7,64 355 Kritján og Guðmundur Jaðri 7,64 430 Halldór Olgeirsson Bjamastöðum 7,64 600 Bjami og Gyða Skipholti 7,64 167 Helgi Guðjónsson Hrútsholti 7,63 409 Svandís og Einar Fr-Gufudal 7,63 304 Jóel Frðbjömsson Isólfsstöðum 7,63 106 Ingi og Elsa Snæbýli 7,63 405 . Kristján Magnússon Gautsdal 7,62 402 Annetta Norbertsdóttir Kvíabekk 7,61 199 Félagsbúið Presthvammi 7,61 334 Jón Jónsson Prestbakka 7,61 335 Valur G. Oddsteinsson Úthlíð 7,61 459 Guðlaugur Kristinsson Grímsstöðum 7,60 187 Félagsbúið Ystahvammi 7,59 266 Láms Hallfreðsson Ögri 7,58 241 Sveinn Sigmundsson Vatnsenda 7,58 122 Tilraunabúið Stóra-Armóti 7,57 112 Þóri og Elín Lækjarmóti 7,56 297 Aðalsteinn Guðmundsson Húsatóftum II 7,55 265 Þorgerður Jónsdóttir Tungu 7,52 285 Bjöm Torfason Melum 7,52 402 Gunnar og Matthildur Þóroddsstöðum 7,52 421 Hilmar Jónsson Þykkvabæ III 7,52 550 Pétur Baldursson Þómkoti 7,51 179 skýrslum fjárræktarfélaganna eru hins vegar aðeins um 42% vetrar- fóðraða áa það árið. Þessar tölur segja, séu þær notaðar til að meta fijósemi ánna, að hún muni vera um 50% hærri á þeim búum sem eru í skýrsluhaldi en hjá þeim sem ekki eru þar með. Þessi munur er nær með ólíkindum en mætti verða einhverjum umhugsunarefni. I töflu 2 er birt skrá um þau bú sem höfðu upplýsingar úr kjötmati fyrir fleiri en 100 dilka haustið 1998 og þar sem meðaltal flokkun- ar um gerð er 7,5 eða hærra. Um þennan lista er vart ástæða til að fara mörgum orðum. Þeir lesendur, sem þekkja vel skrif um sauðfjár- rækt hér á landi frá síðasta áratug, þekkja áreiðanlega þaðan stóran hluta þeirra búa sem fram koma á þessum lista. Þessar niðurstöður eru því öðrum þræði jákvæð staðfest- ing á því að það ræktunarstarf hef- ur skilað sér á jákvæðan hátt í þessu gæðamati. Efsta sætið skipar búið á Syðra-Skörðugil, með meðalflokk- un 9,07, sem segir að meðaldilkur- inn nálgast það nokkuð að liggja mitt á milli R og P í mati á vöðva- fyllingu. Vitað er að haustið 1999 var samt enn bætt um betur þar á búinu. í þessu sambandi er full ástæða til að vekja athygli á því að Einar E. Gíslason flutti á sínum tíma með sér frá fjárbúinu á Hesti, þegar hann hóf búskap á Syðra- Skörðugili, feikilega mikla þekk- ingu frá haustbötunartilraunum með lömb á Hesti. Þessi kunnátta hefur verið notuð á Syðra-Skörðu- gili og aukið við hana og bætt. Þeg- ar þetta fer saman með frábæru fjár- ræktarstarfi verður árangurinn eftir- tektarverður. Því er vakin athygli á þessu hér að tilfinning mín er að því miður hafi þekkingu margra bænda um haustbötun sláturfjár jafnvel hrakað á síðustu þrengingarárum greinarinnar. Þegar samdráttarskeið sauðfjárframleiðslunnar hófst fyrir um tveimur áratugum fékk haust- bötun sláturlamba á sig neikvæðan stimpil, sem því miður loðir enn við. Þessum viðhorfum er nauðsyn- FREYR 4-5/2000 - 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.