Freyr

Árgangur

Freyr - 01.05.2000, Blaðsíða 43

Freyr - 01.05.2000, Blaðsíða 43
Afkvœma rannsókn i r á Hesti 1999 Arið 1999 voru afkvæma- prófaðir 11 lambhrútar á Fjárræktarbúi RALA á Hesti. Af þeim voru 10 í eigu bus- ins en einn, Ómi 60, var frá Sig- valda Jónssyni bústjóra en er ná- skyldur Hestfénu og tveir, þeir Hávi og Dagur, eru undan sæðingar- stöðvahrútum sem afkvæmaprófað- ir voru á sl ári. I töflu 1 er sýnt ættemi hrútanna og ómmælingar á bakvöðvanum lambshaustið (V = vöðvaþykkt, F = fituþykkt og L = lögun) og sæðing- arstöðvarnúmer þeirra, sem það hafa, í sviga aftan við búsnúmer þeirra. Eins og taflan sýnir eru flestir hrútanna af kunnum ættum og allir undan hrútum, sem afkvæmapróf- aðir hafa verið á undanfömum ár- um og má sjá frammistöðu þeirra, er þeir vom prófaði, í Sauðfjárrækt- inni (14. og 15. árg.) eða Sauðijár- ræktarblaði Freys (5-6. tbl. 95 árg.). I töflu 2 em sýndar helstu niður- stöður rannsóknarinnar og em allar skrokkmælingar á afkvæmum hrút- anna leiðréttar að meðalfallþunga allra lamba í rannsókninni en fall- þungi að meðalaldri þeirra. Að- Tafla 1. Ætterni lambhrúta ásamt ómmælingum í afkvæmarannsókn 1999. Hrútur Nafn Nr. Ómsiármælinu V F L Faðir Nafn Nr. Föðurfaðir Nafn Nr. Móðir Nr. Móðurfaðir Nafn Nr. Rígur 50 28 3 5 Greppur 19 Sörvi 972 6366 Bjálfi 23 (95-802) | Brámi 51 28 3 4 Bári 22 Bútur 986(93-982) 5781 Deli 948(90-944) ■ Loddi 52 28 2 4 Standur 35 Klettur 89-930 6290 Bútur 986(92-982) ■ Skjár 53 31 3 5 Kári 40 Bári 22 5972 Gosi 967 (91-945) \ Ái 54 29 3 4 Áni 41 Bjálfi 23 (95-802) 6225 Kúnni 8 (94-997) Dýri 55 29 2 5 Kakali 44 Snorri 969 6111 Svásir 983 Barri 56 31 3 5 Balli 46 Posi 32 5965 Gosi 967 (91-945) Náli 57 29 2 5 Moli 93-986 6396 Hörvi 973 (92-972) Hávi 58 27 3 5 Njörður 92-994 6017 Hlói 975 Dagur 59 25 4 5 Bjartur 93-800 6043 Fenrir 978 (92-971) Ómi 60 Áni 41 Bjálfi 23 (95802 ) SJ3 Sunni 984 eftir Stefán Sch. Thorsteinsson og Sigvalda Jónsson, Rannsókna- stofnun land- búnaðarins ferðum við mat á heildar vöðva- og fitumagni skrokksins hefur nokkr- um sinnum verið lýst áður og má þær finna m.a. í Sauðfjárræktar- blaði Freys (5.-6. tbl. 95. árg.). Eins og útvortismálin og læra- stigin sýna er nokkur munur á vaxt- arlagi og vefjasamsetningu af- kvæmahópanna. Sé litið til ein- stakra afkvæmahópa þá skorta af- kvæmi Rígs, Bráma og Barra við- unandi lærahold, en að öðm leyti vom föllin ágætlega löguð með fremur hagstæða vefjasamsetningu. Afkvæmi Lodda, Skjás, Aa og Óma voru afar þéttvaxin með ágæt lærahold, enda yfirleitt heldur beinastyttri en afkvæmi hinna hrút- anna í rannsókninni. A hinn bóginn er vefjasamsetning þeirra allbreyti- leg og gefa Ani og Loddi til muna feitari föll en Skjár og Ómi og jafn- framt þau feitustu í rannsókninni. Afkvæmi Dýra og Nála voru prýðilega jafnvaxin og vöðvaþykk þrátt fyrir nokkuð meiri beina- lengd. Hlutföll vöðva og fitu voru einkar hagstæð, einkum hjá af- kvæmum Nála, sem höfðu mestan vöðvavöxt og minnstu fitusöfnun- ina. I þessu sambandi er vert að benda á að afkvæmi Nála mælast með minnstu brjóstkassavíddina (V-mál) vegna lítillar fituþykktar á síðu og um herðar og bóga, en þrátt fyrir það er brjóstkassinn ágætlega hlutfallsgóður (V/TH) og er dýpt (TH) hans er síst meiri en annara afkvæmahópa. Slíkur frampartur, samfara þykkum bakvöðva og góð- um læraholdum, eru skýr einkenni um góðan vöðvavöxt og litla fitu- söfnun og eru táknræn fyrir þær ættir innan Hestsfjárins, sem náð hafa mestu kjötgæðum. Því verða sauðfjárbændur, ef mæta á kröfum FREYR 4-5/2000 - 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.