Freyr - 01.05.2000, Blaðsíða 36
Breiðabólsstað bar af
Dropi 94-777 með 123 í
einkunn en kjötmat hjá
honum gaf 139 í einkunn,
sem eru miklir yfirburðir á
búi með jafnræktað fé og
þar er, en Dropi er sonur
Soldáns 91-761. Á Klif-
mýri komu fram tveir
feikilega öflugir vetur-
gamlir hrútar, Trölli 98-
481 með 126 í einkunn og
Jötunn 98-480 með 123 í
einkunn. Hrútar þessir eru
albræður, undan Bjálfa 95-
802. í Innri-Fagradal stóð
efstur hópur undan 96-554
með 124 í einkunn en
hrútur þessi er sonur
Hnykks 91-958. í Stórholti
voru afgerandi yfirbuðir
hjá Krabba 98-194 sem
fékk 128 í einkunn. Á
Kjarlaksvöllum var Kollur
96-299 með alla yfirburði
og fékk 128 í
heildareinkunn en hrútur
þessi, sem er sonur Sólons
93-977, var einnig efstur á
búinu á síðasta ári þó að
yfirburðir hans væru þá
ekki jafn afgerandi.
Vestfirðir
Á Bijánslæk voru miklir
yfirburðir hjá 97-085 í
hópi níu hrúta sem þar
voru í rannsókn, en hann
fékk 128 í einkunn með
skýra yfirburði í báðum
þáttum. í Birkihlíð voru
yfirburðir Pjakks 95-721
enn meiri en á síðasta ári,
hann fékk núna 128 í eink-
unn en þetta er sonur
Fóstra 90-943.
Strandasýsla
I Hafnardal var mjög at-
hyglisverð rannsókn þar
sem saman voru leiddir
glæsilegir hópar undan sjö
veturgömlum hrútum.
Tveir þeirra sýndu mjög
afgerandi yfirburði, Grím-
ur 98-549, sem er sonur
Fjarka 92-981, var með
130 í heildareinkunn íyrir
glæsileikahóp að öllu leyti,
og Baukur 98-545, sem er
undan Sólon 93-977, var
með 128 í einkunn fyrir
enn glæsilegri hóp að gerð,
en lömb undan honum
voru óþarflega feit. I Litlu-
Ávík var feikilega mikill
munur á hópum og báru
þar af hópar undan Kjama
98-084 með 136 í einkunn
og þar af 157 í kjötmats-
hluta og Magni 97-052
með 130 í einkunn, en
þessir hrútar eru feðgar og
sá eldri sonur Hlyns 96-
013 á Melum. í Bæ bar af
Hlunkur 95-785 með 134
og þar af 153 í kjöt-
matshluta, en þessi hrútur
er sonur hins þekkta
Nökkva 91-665 á Melum.
Blendingshrúturinn
Krókur 98-073, sem er
sonur Bjarts 93-800, sýndi
einnig mjög góða útkomu
með 123 í heildareinkunn.
Hjá Bimi á Melum stóð
efstir Spakur 98-060 með
138 úr kjötmati, en þessi
hrútur, er sonur Spóns 94-
993 og gefur eins og
margir sona hans fitulítil
föll sláturlamba. Hjá
Kristjáni á Melum stóðu
efstir tveir veturgamlir
hrútar 98-069 sem var með
152 í einkunn í
kjötmatshluta og Loki 98-
067 með 125 í einkunn,
jafn á báðum þáttum, en
hann er sonur Spóns 94-
993. Á Bassastöðum vom
yfirburðir hjá Stúfi 97-308
mjög afgerandi með 132 í
einkunn fyrir hóp lamba
með mikla vöðvafyllingu.
Stúfur er sonur Hnýfils 93-
285. Melur 98-398 á Geir-
mundarstöðum sýndi
feikilega mikla yfirburði
með 146 í heildareinkunn
og þar af 171 í kjötmati.
Eir 96-466 skipaði efsta
sæti hrútanna á Smáhömr-
um þetta haustið og var
hann með 136 í einkunn í
kjötmatshluta rannsókn-
arinnar. Hann er nú á sæð-
ingarstöð með 96-840. í
rannsókn þriggja hrúta á
Heydalsá hjá Halldóru
sýndi Arður 97-520 feiki-
lega yfirburði í kjötmati
með 153 í einkunn enda
mat á lömbum undan
honum frábært. Af fjórum
hrútum á Gestsstöðum
vom afgerandi yfirburðir
hjá Snúði 96-484 sem var
með 132 í einkunn, en
þessi hrútur, sem er sonur
Þyrils 94-399, fékk einnig
mjög góðan dóm á síðasta
ári. I Húsavík bar Þorpari
98-551 mjög af öðmm
hrútum með 132 í heildar-
einkunn. Þessi hrútur er frá
Gmnd sonur KK 95-450. í
Miðdalsgröf var efstur
hrútanna Hrói 98-535 með
121 í einkunn. Á Felli bar
hópur undan Rambó 98-
079 af með 133 í einkunn,
þar af 154 í kjötmati.
Hrútur þessi er frá Gmnd
undan KK 95-450. í Stóra-
Fjarðarhomi skipaði fyrsta
sætir Eiður 94-735 með
122 í heildareinkunn. í
Gröf stóð efstur Dalur 97-
058 eins og á síðasta ári
með 117 í einkunn, en
þessi hrútur, sem er sonur
Þyrils 94-399, er nú á
sæðingarstöð með númer
97-838. í Bæ I var ótrúleg
útkoma hjá Hnefa 97-483,
sem fékk 157 og þar af 183
í kjötmatshluta, fyrst og
fremst vegna ótrúlega
mikilla frávika í
fituflokkun. Þessi
undrakind er frá Melum í
Ámeshreppi. í Bæ II féllu
allir yfirburðir á tvo hrúta
af átta í rannsókn, Ári 97-
489 frá Melum í
Ámeshreppi var á toppi
eins og á síðasta ári með
125 í einkunn, mest vegna
afgerandi yfirburða í
ómsjármælingum, en
Glæsir 92-309, sem er einn
af sonur Kráks 87-920,
sem enn er ofan moldu,
var með 120 í einkunn. I
mjög stómm hrútahópi í
rannsókn á Kolbeinsá bám
af Verdí 97-531 og
Stubbur 98-542, báðir með
129 í einkunn. Eins og á
síðasta ári bar Dalur 97-
470 af hrútunum á Kollsá
nú með 148 í einkunn, en
hann er frá Steinadal.
Vestur-
Húnavatnssýsla
Á Efri-Fitjum var á
toppi líkt og á síðasta ári
Úrsus 96-664 með 122 í
heildareinkunn en hrútur
þessi er frá Hjarðarfelli
sonur Búa 94-586. Á Ytra-
Bjargi voru yfirburðir
skýrir hjá Stubb 94-315,
einkum í kjötmatshluta þar
sem hann var með 128 í
einkunn. Hrútur þessi er
sonur Fóstra 90-943. Eins
og árið áður vom
yfirburðir hjá Prins 97-014
mjög afgerandi í
hrútahópnum á Urriðaá en
hann var nú með 124 í
heildareinkunn, en hrútur
þessi er frá Jaðri. Á Neðri-
Fitjum var feikilega góð
útkoma úr kjötmati hjá
Lávarði 98-540, en úr
kjötmatshluta var hann
með 154 í einkunn. Á
Sauðá var stór rannsókn
þar sem yfirburðir Hraða
97-229 vom feikilega
miklir en hann fékk 136 í
heildareinkunn. Hrútur
þessi, sem fæddur. er á
Bergsstöðum, vakti einnig
vemlega athygli á síðasta
ári, en hann er sonur Svaða
36 - FREYR 4-5/2000