Freyr

Árgangur

Freyr - 01.09.2000, Blaðsíða 30

Freyr - 01.09.2000, Blaðsíða 30
Enkunnir sæðingarstöðvarhrúta í ágústlok 2000 Hrútar Lömb Dætur Nafn Nr. Fjöldi Eink. Afurðaár Frjósemi Eink. Óðinn 83-904 1216 99 175 8 107 Lopi 84-917 663 108 138 9 109 Kokkur 85-870 2368 103 384 12 109 Broddi 85-892 1007 101 114 4 100 Vísir 85-918 660 101 109 28 122 Oddi 85-922 1039 99 211 17 115 Sveppur 85-941 318 101 87 60 144 Álfur 87-910 749 101 141 12 106 Krákur 87-920 907 104 140 0 97 Móri 87-947 745 101 235 12 111 Fóli 88-911 1897 103 498 13 113 Glói 88-927 842 100 172 3 102 Fannar 88-935 398 101 115 -1 104 Nökkvi 88-942 480 104 130 6 105 Goði 89-928 1864 101 491 13 114 Klettur 89-930 1835 103 617 10 110 Bjöm 89-933 589 102 158 1 101 Flekkur 89-965 1271 102 255 17 115 Valur 90-934 903 101 248 0 103 Tumi 90-936 380 101 121 12 113 Vaskur 90-937 1082 101 269 -10 90 Fóstri 90-943 819 101 242 14 114 Deli 90-944 532 101 161 15 116 Álfur 90-943 409 103 168 10 109 Blævar 90-974 376 98 125 8 106 Þéttir 91-931 1281 101 314 9 108 Gosi 91-945 1323 103 480 7 109 Hnykkur 91-958 2053 101 609 8 108 Váli 91-961 457 101 113 8 108 Gnýr 91-967 560 101 212 12 112 Stikill 91-970 396 98 122 15 112 Dropi 91-975 830 101 289 10 112 Faldur 91-990 676 101 76 7 103 Garpur 92-808 610 100 63 2 104 Húnn 92-809 247 101 45 32 121 Mói 92-962 212 101 57 31 120 Svanur 92-966 451 102 80 -9 97 Skjanni 92-968 913 102 272 5 105 Fenrir 92-971 743 100 237 13 112 Hörvi 92-972 1661 101 562 5 107 Fjarki 92-981 1120 101 197 36 135 Skreppur 92-991 319 102 50 8 107 Njörður 92-994 368 100 178 5 109 Bjartur 93-800 1085 101 195 -5 97 Héli 93-805 187 102 17 15 105 Mjöður 93-813 272 98 (129 4 104) Njóli 93-826 433 100 (138 7 106) Galsi 93-963 1174 100 380 6 106 ærfeður, styður það einnig að full ástæða sé til að skoða þessar niður- stöður nákvæmlega. Eins og bent var á í grein á síð- asta ári eru upplýsingar um dætra- hópa, sem endast vel, sterkar vís- bendingar um að þar séu ættmeiðar sem hafa jákvæða eiginleika að þessu leyti. Þarna virðast dætur þeirra Lopa 84-917 og Vísis 85-918 vera einkar athyglisverðar. Eins og ætíð eru dætraeinkunnir frjósemishrútanna mjög sér á báti, Vísir 85-815, Sveppur 85-941, Húnn 92-809 og Fjarki 92-981 eru úr þeim hópi og frjósemisyfirburðir dætra Svepps 85-941 eru með ólfk- indum. Þegar augum er rennt yfir eink- unnir eldri hrútanna blasir við að þeir sýna eins og áður vel flestir mjög góðar niðurstöður um dætur. Af hyrndu hrútunum, sem nú eiga eingöngu dætur á góðum aldri eða þaðan af eldri, standa Fóli 88- 911, Goði 89-928 og Klettur 89- 930 allir með feikilega stóra dætra- hópa sem sýna gríðarlega góða nið- urstöðu. Þá eru Fóstri 90-943 og Deli 90-944 báðir áfram með mjög góða niðurstöðu um dætur og dætur Álfs 90-973 sýna nú umtalsvert betri útkomu en árið áður. Stórir dætrahópar undan Hnykk 91-958, Þétti 91-931 og Gosa 91-945 eru allir með mjög jákvæða niðurstöðu. Þá eru Hestshrútarnir Stikill 91- 970, Fenrir 92-971 og Bútur 93-092 allir að koma fram sem feikilega sterkir ærfeður. Dætur Hörva 92- 972, sem eru orðnar feikilega marg- ar, eru greinilega ágætlega mjólkur- lagnar ær en ekki alveg jafn frjó- samar og dætur áðurtalinna Hests- hrúta. Dætur Dropa 91-975 sýna góðar niðurstöður. Skógahrútamir Galsi 93-963 og Djákni 93-983 eru nú að sýna enn meiri yfirburði fyrir dætur en þær hafa áður gert. Glampi 93-984 á stóran hóp dætra sem eru augljóslega ágætlega frjó- samar afurðaær. Njörður 92-994 kemur fram með mjólkurlagnar og nokkuð frjósamar dætur. Tveir hrútar, sem urðu skammlífir í notk- un á stöð, eru nú komnir fram sem frábærir ærfeður en það eru Mói 92-962 og Penni 93-989 en dætur beggja þessara hrúta, sem hafa ver- ið þrevetlur og tvævetlur haustið 1999, sýna ótrúlega mikla yfir- 30 - FREYR 8/2000

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.