Freyr - 01.09.2000, Blaðsíða 39
Orfá orð
um númer í sauðfé
s
Ifjárræktarfélögunum hafa ver-
ið í gildi örfáar grundavalla-
reglur um það hvernig ær og
hrútar skuli númeraðir. Þessar
reglur eru einfaldar og verða ekki
gerðar að umræðuefni hér og hafa
almennt gefist vel.
Varðandi númer lamba hafa
engar reglur verið í gildi aðrar en
þær að númer lamba fari ekki yfir
fjóra stafi. Með síaukinni vinnslu
á lambabókum ár frá ári hef ég
betur og betur séð hve kerfi
bænda eru fjölþætt í þessum efn-
um. í of mörgum tilvikum virðist
samt sem engar reglur séu í raun
notaðar.
í vorblaði Freys um sauðfjár-
rækt árið 1999 skrifaði Jóhannes
Ríkharðsson mjög góða grein um
númerakerfi sem ég minni á. Ég
held að það sé ákaflega mikilvægt
að hver og einn bóndi hugleiði
það að hafa kerfi sem er lýsandi
og getur komið honum að ein-
hverjum notum í fjárragi. Þar
skýrir Jóhannes mjög vel ýmsa
þætti sem hafa ber í huga. Öllum
er til góðs að endurskoða ætíð og
reyna að bæta sín vinnubrögð og
mér er fulljóst að í þessum efnum
geta margir fjárbændur komið sér
upp gagnlegra kerfi en þeir vinna
með í dag.
Það sem ég vildi samt aðallega
benda á í sambandi við númera-
kerfi lamba er að huga að því,
þegar lambabækur eru unnar, að
þá hlýtur að skipta miklu máli að
fá lömbin undan ánum hlið við
hlið í slíku bókhaldi til þess að
sem fljótlegast sé að átta sig á
hlutum í haustraginu.
Þegar notuð eru samfelld númer
eru vandamál í þessu sambandi
engin. I kerfum þar sem verið er
að aðgreina tvílembinga með
síðan tekur við tölunúmer sem
skal vera á bilinu frá 1 til 799
vegna þess að númerum frá 800-
999 er haldið til hliðar vegna
hrúta á sæðingarstöðvum.
Mjög víða í félögunum hefur
verið haldið uppi samfelldri núm-
eraröð innan félagsins sem ritari
eða annar forsvarsmaður félags-
ins hefur þá annast. Með sífellt
aukinni notkun á Fjárvísi hefur
aukatölum eða bókstöfum þá 1 mér virst sem þetta kerfi væri
skiptir hins vegar öllu máli, til að | hugsanlega að ganga sér til húðar
fá rétta uppröðun, að aðgreining- j og væri ástæða til að endurskoða
arstafnum sé bætt aftan við núm- 1 það þar sem það er enn notað.
er. Ef tvílembingar eins og al- Víða í félögunum hefur verið
gengt er eru aðgreindir með A eða notað annað kerfi sem Jóhannes
B, að skrá þetta sem 100A og nefnir í grein sinni og ég vil biðja
100B en ekki A100 og B100, og þá sem enn nota „gamla kerfið"
alveg hliðstætt ef tölustafirnir 1 að skoða það. Þetta byggir á því
og 2 eru notaðir til aðgreiningar, að númerabilinu, sem til nota er,
bæta þeim aftan við, þannig að í er skipt niður á búin í félaginu, sá
áðurnefndu dæmi fáum við 1001 fyrsti fær t.d. númer frá 1-49,
og 1002 en ekki 1100 og 2100. í annar frá 50-99, sá þriðji 100-149
þannig númerakerfi ber einnig að | og þannig áfram. Þar sem þannig
athuga að fella aðgreiningarstaf | væri númerað væru hrútarnir frá í
einnig aftan við númer einlemb- fyrra á fyrsta búi t.d. númer
inga þannig að þeir raðist rétt í 99021, 99023 og 99024 og næsta
númeraröð. Aðrir kjósa ef til vill búi 99050 og 99051 og á því
að fella þann staf niður hjá þeim þriðja 99142, 99142, 99143 og
til að fá einlembingana þá að- 99144. Með þessu kerfi getur
greinda í lambabókinni. Verulegu hver og einn fjáreigandi númerað
máli skiptir til hagræðis í notkun hrúta sína um leið og hann gengur
hlutanna að hafa slík einföld frá skýrsluhaldi sínu að haustinu.
atriði í réttu formi. Einnig þá segir númerið til um frá
hvaða búi viðkomandi hrútur er.
Númer á hrútum Að þessu bið ég forsvarsmenn fé-
Hitt atriðið, sem ég vil hér laganna að huga.
nefna, eru númer á hrútum í fjár- Eftir sem áður er í fullu gildi sú
ræktarfélögunum. Vegna þess að regla að hrútur sem notaður er á
ætíð er nokkuð um að sami hrútur fleiri búum í sama félagi á aðeins
sé notaður á fleiri búum þarf núm- að notast á einu númeri. Um leið
erakerfi innan hvers fjárræktarfé- er mjög æskilegt, ef um það er að
lags að vera einkvæmt gagnvart ræða að hrútar flytjist á milli fé-
hrútanúmerum. Þar eru, eins og ; laga, að þeir haldi sínu fyrsta
allir þekkja, tveir síðustu stafir númeri, svo fremi að það rekist
fæðingarárs byrjun á númeri, en | ekki á númer í nýju félagi.
eftir
Jón Viðar
Jónmundsson
J : t'
Bænda-
samtökum V—
íslands é v
FREYR 8/2000 - 39