Freyr

Árgangur

Freyr - 01.11.2002, Blaðsíða 9

Freyr - 01.11.2002, Blaðsíða 9
Verkeftii þess er einkum að leigja félagsmönnum tæki. Við erum hér t.d. með sanddreifara til að dreifa skeljasandi í flög og á tún. Við sækjum sandinn héma niður að Ökmm, í ijöruna. Svo eigum við pinnatætara eða rótkerfi, eins og Grétar Einarsson á Hvanneyri vill kalla það, sáðvél fyrir kom- ræktina og fleiri tæki. Hvernig er félagslíf hér í sveit- inni? Hér er starfandi Ungmennafé- lagið Bjöm Hítdælakappi, það er þó ekki eins virkt og áður. Á vegum þess og búnaðarfélaga Álfthreppinga og Kolhreppinga er haldin til skiptis boðsskemmt- un á hverjum vetri þar sem m.a. eru flutt heimatilbúin skemmti- atriði, leikþættir og fleira. Fyrir þessu er orðin 40 - 50 ára gömul hefð. Iþróttaæfmgar em hins vegar hættar, unga fólkið sækir þær til Borgamess. Fyrir nokkm stóð svo Búnaðar- félagið fyrir heimsókn að Hvann- eyri, sem var fróðleg ferð, og það hefur efnt til landgræðsludags þar sem farið var milli bæja i sveit- inni og skoðaður árangur af upp- græðslunni undir leiðsögn Frið- riks Aspelund og Guðmundar Sigurðssonar á Hvanneyri. Búsetuþróunin hér er þá í lík- um farvegi og víða um land, það hallar undan en ýmislegt jákvœtt er einnig að gerast? Já, það hefur hægt á sam- drættinum. Auðvitað var mikill missir í því að búskap var hætt í Tröðum, stærsta ijárbúinu og vel uppbyggðu. Traðir lögðu til 22 dagsverk í göngum, sem hin- ir verða nú að bæta á sig. Það þarf jafn marga til að smala þó að fénu fækki. Það eru smala- mennskumar sem maður fínnur helst fyrir þegar bændunum fækkar. 0 O JJ Tankarnir á bilpallinum eru notaðir undir korn. Þorkell á Mel stendur fyrir framan. Hvernig hefur gengið með sameiningu hreppanna hér í Borgarbyggð? Það hefúr gengið stóráfallalaust. Við hér í sveit emm svo heppnir að oddvitinn, sem var hér, Finn- bogi Leifsson í Hítardal, er í sveit- arstjóminni og það munar miklu þegar rödd okkar heyrist strax í upphafi í málsmeðferð. Hér em það helst skólamálin. Finnbogi hefúr t.d. staðið vel að því að bömin hafi skjól í Borgamesi til afnota ef ekki er verið að kenna. Veitir félagsþjónustan í Borg- arnesi eldri fólki i sveitunum ein- hverja þjónustu? Staðarhraunskirkja, Fagraskógarfjall í baksýn. Upphaflegt nafn á jörðinni er talið hafa verið Undir hrauni og síðar, þegar jörðin varð kirkjujörð, Staður undir hrauni. Freyr 9/2002 - 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.