Freyr

Árgangur

Freyr - 01.11.2002, Blaðsíða 15

Freyr - 01.11.2002, Blaðsíða 15
vegið meðaltal nái umræddum mörkum á vaxtarskeiðinu. Ekki er ósennilegt að fjölbreytilegt gróffóður í stað einhæfs auki átið og þar með vöxtinn. Að minnsta kosti sýna tilraunir með íslensku mjólkurkýmar að þannig megi auka átlystina umtalsvert. Lök- ustu heyin ætti að gefa á aldurs- bilinu 9-15 mánaða miðað við 24 mánaða eldi. Hey íyrir ungneyti eiga að vera þurrleg (meira en 45% þe.) til þurr. Vothey (minna en 30% þe.) er mun síðra fyrir gripi i vexti og á að forðast. Viðkvæmasti tími vaxtarskeiðs- ins er fyrstu mánuðimir eftir mjólkurskeiðið. Þá er sérstaklega erfítt að fullnægja próteinþörfum gripanna samkvæmt uppgefiium fóðumormum. Á 2. mynd em sýndar próteinþarfimar í kg fóð- urþurrefnis miðað við ákveðinn vaxtarhraða, líkamsþunga og át. Þegar kálfamir koma af mjólkur- skeiðinu em þeir venjulega um 90 kg að þyngd og óraunhæft að stefna að meiri vaxtarhraða en 500 grömmum á dag fyrstu 2-3 mánuðina. Eftir það á allt venju- legt þurrlegt hey að geta fullnægt próteinþörfum óháð vaxtarhraða. I tilraun á Möðmvöllum vom bomir saman uxar, sem fengu próteinríkt kjamfóður á 3- 6 mánaða aldri, og uxar sem fengu eingöngu hey á sama tíma. Þeim var slátrað við ákveðinn þunga, 16-24 mánaða gömlum. Þá reyndist enginn munur vera á þessum hópum m.t.t. vaxtarhraða og flokkunar. Kjamfóðurgjöfin á þessum tíma skilaði sér þess vegna eingöngu í auknum fóður- kostnaði. Hey er einhæft fóður og stund- um em lífsnauðsynleg steinefni og vítamín ekki í nægjanlegu magni eða í réttum hlutfollum til þess halda uppi góðum þrifum. í 4. töflu em sýndar steinefhaþarfir ungneyta. Til þess að tryggja 2. mynd. Nauðsynlegur meðal próteinstyrkur (gAAT/kg þe.) I kg fóðurþurrefnis fyrir ungneyti miðað við ákveðinn vaxtarhraða, lífþunga og át. (Heimild: Gunnar Guðmundsson 2001). nægjanlegt framboð steinefna er ráðlegt að gefa ungneytum kalk- ríkar steinefnablöndur á vaxtar- skeiðinu og ffam úr. A (karótín) og E vítamín eyðast við forþurrk- un heyja og geymslu sem gæti leitt til skorts. D vítamín eyðist einnig við geymslu og votheys- verkun. Þessi vítamín em fitu- leysanleg og safnast fyrir í fitu- vef. Ungneyti, sem höfð em á beit, koma sér upp forða af efn- unum yfir sumarið en dýr, sem em inni allt árið á heyjum ein- göngu, gætu lent í A, D og E vítamínskorti. Það er ekki nema sjálfsagt að setja uxa og kvígur á beit yfir sumarið. Það sem fyrst og ffemst sparast er vinna við gjafir, auk þess sem gripir hafa gott af úti- vem. En það er misskilningur að heyfóður sparist með beitinni eins og hún er stunduð hér á landi. Uxatilraun á Möðmvöllum sýndi að hópar, sem vom á út- haga eða á ræktuðu landi og grænfóðri, átu jafnmikið af heyi og uxar sem vom inni allan tím- ann. Beitin var hrein viðbót. Ux- unum var slátrað við 16-24 mánaða aldur við ákveðinn líf- þunga og það var enginn munur á hópunum í vaxtarhraða. Hins vegar vom uxar sem beitt var á ræktað land og grænfóður (rý- gresi) með meyrasta, bragðbesta og safaríkasta kjötið, enda feitast- 4. tafla. Steinefnaþarfir ungneyta, grömm á dag (T. Petersen-Dalum 1975). Vaxtarhraði, 500 g/dag Vaxtarhraði, 1000 g/dag Lifþunqi: 100 200 300 400 500 100 200 300 400 500 Ca 15 18 21 26 32 27 30 33 37 40 P 7 10 15 23 35 13 15 20 29 36 Mg 1 4 5 7 9 2 5 6 8 10 Na 2 4 6 8 10 3 5 7 8 10 Cl 3 6 8 11 14 4 6 9 11 14 Freyr 9/2002-15 |
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.