Freyr - 01.11.2002, Page 41
eitthvað á þessa leið: “Maður má
gera það sem manni sýnist þegar
maður á peninga”.
Miklar framkvæmdir höfðu átt
sér stað síðan hann keypti, t.d.
hafði hann byggt gríðarlega stórt
fjós (4.500 fermetra) fyrir holda-
gripina þar sem allir gripir voru í
stíum með hálmbeði. Breiður,
vélgengur fóðurgangur var fyrir
miðju húsi og fyrir utan bygging-
una sjálfa nokkur stór og hagan-
leg gerði. Árlega báru um 400
Hereford kýr á búinu.
Kvægbrugets FORS0GSCENTER
BURREH0JVEJ 49,TJELE
www.kfc-foulum.dk
Tilraunastöð danskra naut-
gripabænda rétt við tilraunastöð
ríkisins að Foulum. Nýtt legu-
básafjós með þremur DeLaval
mjaltaþjónum. Tveir þeirra sinntu
SDM (Holstein) og RDM kúnum
sem gengu saman í einni hjörð en
einn sinnti Jersey kúnum sem
hafðar voru sér. I tilraunastöðinni
fara fram alls konar fóðurrann-
sóknir og aðstaðan býður upp á
annars vegar hópfóðrun og hins
vegar einstaklingsfóðrun. Mik-
inn tæknibúnað þarf til að sinna
megi einstaklingsfóðrun í svona
fjósi þar sem sendir, sem festur er
í hálsband kúnna, ræður því hvar
þær komast að fóðrinu og hve
oft. Þar fór einnig fram athyglis-
verð atferliskönnun á smákálfúm
með aðstoð tölvu og kvikmynda-
tökuvélar.
Helstu samtökum danskra kúa-
bænda stofnuðu þessa tilrauna-
stöð vegna þess að þeim fannst
að rannsóknir gengju of hægt hjá
tilraunastöðinni á vegum ríkisins.
Þeir reka einnig stöðina sjálfír.
Tilraunimar eiga fyrst og fremst
að taka á aðstæðum sem bændur
þurfa svör við í daglegum rekstri
en stöðin sinnir ekki gmnnrann-
sóknum, líkt og tilraunastöðin á
Foulum.
Randi og Lennart Mortensen
RAVNING S0NDERGÁRD,
Bredsten
Bændur þar vinna fúllan vinnu-
dag utan búsins en auk þess búa
þau með 16 Limousine kýr, ásamt
uppeldi, á jörð sinni. Þau hafa
gríðarlega mikinn áhuga á ræktun
nautgripa og hefúr naut frá þeim
t.d. verið tekið á nautastöð til
kynbóta. Burðartími kúnna er á
vorin og ganga kálfamir undir
mæðmm sínum ffam á haust eða
þar til gripimir em teknir á hús.
Á vetuma em sláturgripimir
fóðraðir á heyi og á eins miklu
Limousin naut á búi Randi og Lennarts Mortensen. (Ljósm. Bjarni Guð-
mundsson).
Freyr 9/2002-41J