Freyr - 01.11.2002, Page 45
leiðni vinnuafls í landbúnaði hafi
aukist um 6% á ári. Framleiðni
af stærðargráðu sem þessari
byggist á því hversu mikil og ör
þróun hefúr átt sér stað á tækni-
búnaði sem komið hefur í stað
vinnuafls. Utlit er fyrir að þessi
þróun muni í nokkrum mæli
halda álfam á næstu árum. Enn-
fremur er líklegt að laun hækki
umfram verðbólgu. Affamhald-
andi hækkun laima er óhjákvæmi-
leg vegna minnkandi hlutfalls
ófaglærðs starfskrafts á búunum,
ásamt meiri eftirspum eftir vinnu-
afli miðað við það sem í boði er.
Eitt af síðustu tæknilegu stökkum
nútímans í mjólkurffamleiðslunni
er mjaltarinn sem sparar bæði
vinnuafl og tíma við mjaltimar.
Framleiðslukostnaður
MIÐAÐ VIÐ FJÁRFESTINGU
FRÁ GRUNNI
Mikill munur er á ffamleiðslu-
aðstöðu til mjólkurframleiðslu í
Danmörku og spannar allt frá
nýjum byggingum til gamalla og
Tafla 2. Útreikningar á þróun framleiðslukostnaðar
mjólkur (4,2% fita og 3,4% prótein) fram til ársins 2010,
háð bústærð, dkr. á lítra
Bústærð. búsund lítrar
Ar 80 160 240 320 400 500
2001 2,48 2,27 2,16 2,11 2,07 2,04
2010 2,10 1,94 1,85 1,81 1,78 1,75
lúinna með litla sem enga nú-
tímatækni. í kringum 1990 stóð
mikill hluti ffamleiðenda uppi
með siðamefnda ástandið. Frá
þeim tíma hefúr mikil breyting
orðið á og er staðan nú orðin sú
að a.m.k. 40% kúnna er í yngri
fjósum en fimm ára.
Unnt er að áætla þróunina sem
mun eiga sér stað á framleiðslu-
kostnaði á mjólk ffam til ársins
2010 með því að horfa til frjálsr-
ar verðmyndunar. I töflu 2 má
sjá framleiðsluverðið út frá þeim
forsendum árið 2010, auk þess
sem bústærðin er tekin með í
myndina.
I útreikningunum er gert ráð
fyrir aukningu í ffamleiðni
vinnuafls um nettó 10%, þ.e.
leiðrétt er fyrir nýrri vinnuspar-
andi tækni. Þama er ekki gert
ráð fyrir ávöxtun fjármagns eða
afskriftum á kvóta. Leiga vegna
lands, og þar með öflun gróffóð-
urs, er tekin með í útreikningana
og metin út frá væntanlegri upp-
skem. Auk þess er gert ráð fyrir
aukningu á nyt sem nemur 2% á
ári. Tekjur vegna kjötsölu og
verðmæti mykjunnar er einnig
tekið með í uppgjörið.
(Erindi firá ráðstefnu um naut-
griparcekt sem haldin var í Hern-
ing í Danmörku 25. og 26. fiebrú-
ar 2002, á vegum Landbrugets
Rádgivningscenter).
Moli
Streita eykur
SLYSAHÆTTU
í Danmörku hefur farið fram
rannsókn á samhengi streitu og
slysa í landbúnaði. Þar kom fram
að streita er þar helsti orsaka-
valdurinn. Ekki var um að ræða
að þeir bændur sem tóku þátt í
rannsókninni væru illa haldnir af
streitu, heldur voru þetta bændur
upp og ofan, sem stunduðu starf
sitt af kostgæfni en urðu öðru
hvoru fyrir streituálagi. Undir
þeim kringumstæðum kom í Ijós
að tiltölulega lítið streituálag jók
verulega slysahættuna.
Af þáttum, sem einkum juku
áhættuna voru, fjárhagsáhyggjur
mest áberandi, en aðrir þættir,
sem þar komu í Ijós, voru aukið
vinnuálag og ónæði við störfin.
Rannsóknin leiddi einnig í Ijós
að bændur sem vönduðu verk
sín og gættu vel að öryggisatrið-
um voru í minni áhættu að verða
fyrir slysum en hinir þegar
streituálagið jókst. Það gerðist
jafnvel þótt það drægi úr athygli
þeirra á slysahættunni þegar
streitan jókst. Þegar streitu-
ástand skapast eru menn fyrst
og fremst uppteknir af streitunni.
Bændur, sem búa við tiltölu-
lega mörg streitueinkenni og
fylgjast jafnframt ekki með
öryggisatriðum á búum sínum,
þar með talin öryggisþáttum vél-
anna, eru í fimmfaldri hættu á að
verða fyrir slysum en þeir sem
búa ekki við streitu og gæta að
öryggismálunum.
Danir hafa einnig leitað leiða til
að draga úr streitu. Dönsk verk-
smiðja sem framleiðir steyptar
einingar átti við það ástand að
glíma að 8% af framleiðslunni
stóðst ekki gæðakröfur. Verk-
smiðjan bauð starfsmönnum sín-
um upp á hugleiðslunámskeið til
að bæta einbeitingu þeirra.
Hálfu ári síðar hafði gölluðum
einingum fækkað í 3%. í land-
búnaði getur þó enn meira verið
í húfi þar sem er líf og limir fólks.
Bændum hefur því verið bent á
að 15 mínútna kyrrðarstund á
dag með hægri en djúpri öndun
geti komið að gagni gegn streitu.
(Landsbladet nr. 44/2002).
Freyr 9/2002 - 45 I