Freyr - 01.11.2002, Blaðsíða 48
Glópur 01011
Fæddur 30. mars 2001 hjá Bjama
Axelssyni, Litlu-Brekku, Skagafirði.
Faðir: Klerkur 93021
Móðurætt:
M. Kinna 184,
fædd 27. janúar 1995
Mf. Krossi 91032
Mm. Ögn 165
Mff. Þistill 84013
Mfm. Kolgríma 117
Mmf. Austri 85027
Mmm. Dögg 138
Lýsing:
Brandskjöldóttur, kollóttur. Svip-
fríður. Rétt yfirlína. Mjög góðar út-
lögur og boldýpt mikil. Malir jaíh-
ar, vel lagaðar og fótstaða mjög
sterkleg. Vel holdfylltur. Ákaflega
jaíh og fríður gripur að gerð.
Umsögn:
Glópur var 53 kg að þyngd við
tveggja mánaða aldur en var fluttur
á Nautastöðina fyrir eins árs aldur
en til þess tíma hafði hann þyngst
um 836 g/dag að jafnaði frá
tveggja mánaða aldri.
Umsögn um móður:
í árslok 2001 var Kinna 184 búin að
mjólka í 4,9 ár, að meðaltali 7474 kg
af mjólk á ári með 3,56% próteini eða
266 kg af mjólkurpróteini. Fitupró-
senta mældist 4,01% sem gefur 300
kg af mjólkurfitu. Samanlagt magn
verðefha 566 kg á ári að jafhaði.
Nafn Kvnbótamat Útlitsdómur
ognr. móður Mjólk Fita Prótein Heild % % Frumu- tala Stig alls Júgur Spenar Mjöltun Skap- gerð
Kinna 184 118 102 110 121 73 83 16 16 18 4
Bónus 01013
Fæddur 16. apríl 2001 á félagsbúinu
í Stóru-Mörk, Vestur-Eyjafjöllum.
Faðir: Tjakkur 92022
Móðurætt:
M. 96,
fædd 30. nóvember 1994
Mf. Bassi 86021
Mm. Mön 43
Mff Amar 78009
Mfm. Prinsessa 77, Hólmi
Mmf. Rauður 82025
Mmm. Sóley 174
Lýsing:
Rauðbrandleistóttur, kollóttur. Sver
haus. Nokkuð jöfh yfirlína. Allgóð-
ar útlögur og feikilega djúpur bol-
ur. Jafhar, sterkar malir og sæmileg
fótstaða. Þéttvaxinn og holdfylltur
gripur.
Umsögn:
Bónus var 60 daga gamall 68 kg
en ársgamall hafði hann náð 328
kg þyngd. Þungaaukning því
852 g/dag að jafnaði á þessu
tímabili.
Umsögn um móður:
Kýrin 96 hafði í árslok 2001 lokið
5,4 skýrsluárum og mjólkað að jaf-
naði 5270 kg af mjólk á ári. Pró-
teinhlutfall 3,72% sem gefúr 196
kg af mjólkurpróteini og fitupró-
senta 4,83% sem gefúr 255 kg af
mjólkurfitu. Samanlagt rnagn verð-
efna því 451 kg á ári að jafnaði.
Nafn Kynbótamat Útlitsdómur
og nr. móður Mjólk Fita Prótein Heild % % Frumu- tala Stig alls Júgur Spenar Mjöltun Skap- gerð
96 102 132 123 112 115 86 17 17 18 5
| 48 - Freyr 9/2002
133
J