Freyr - 01.11.2002, Page 51
NAUT TIL NOTKUNAR VEGNA AFKVÆMAPROFANA
Hrannar 01020
Fæddur 14. júlí 2001 á félagsbúinu
Hriflu, Ljósavatnshreppi.
Faðir: Smellur 92028
Móðurætt:
M. Leista 139,
fædd 8. september 1992
Mf. Búi 89017
Mm. Sokka 77
Mff. Tvistur 81026
Mffn. 330, Þorvaldseyri
Mmf. Andvari 87014
Mmm. Branda 87
Lýsing:
Brandleistóttur, með hvitt í hupp og
tígul í enni. Kollóttur. Gróft höfúð.
Örlítið ójöfh yfirlína. Mjög bol-
djúpur með sæmilegar útlögur.
Malir þaklaga. Örlítið hokin fót-
staða. Sæmilega holdfylltur.
Umsögn:
Tveggja mánaða gamall var Flrann-
ar 75,5 kg að þyngd og ársgamall
344,5 kg. Hann þyngdist því á dag
að jafnaði á þessu tímabili um 882 g
Umsögn um móður:
Leista 139 var felld í júlí 2002 en í
árslok 2001 var hún búin að ljúka
7,5 árum í framleiðslu og hafði
mjólkað 5033 kg á ári að jafnaði.
Próteinhlutfall mjólkur 3,36% sem
gerði 169 kg af mjólkurpróteini og
•fituhlutfall 3,79% sem gerði 191 kg
mjólkurfitu. Verðefhamagn á ári
því 380 kg á ári að jafnaði.
Nafh Kvnbótamat Útlitsdómur
Og nr. móður Mjólk Fita Prótein Heild % % Frumu- tala Stig alls Júgur Spenar Mjöltun Skap- gerð
Leista 139 122 97 103 122 98 80 16 16 17 5
Taumur 01024
Fæddur 6. október 2001 hjá Jóni og
Sigurlaugu, Arbæ, Mýrum, A-
Skaft.
Faðir: Kaðall 94017
Móðurætt:
M. Alda 240,
fædd 19. janúar 1998
Mf. Almar 90019
Mm. Skjalda 201
Mff. Rauður 82025
Mfm. Alma 289, Y-Tjömum
Mmf. heimanaut
Mmm. Snjóka 179
Lýsing:
Bröndóttur, kollóttur. Sver, svip-
fríður haus. Rétt, sterk yfirlína.
Gott bolrými. Malir jafnar og
breiðar. Fótstaða sterkleg. Fremur
vel holdfylltur. Mjög vel gerður og
fríður gripur.
Umsögn:
Taumur var 75,8 kg við tveggja
mánaða aldur og 340 kg ársgamall.
Á þessu aldursskeiði var vöxtur
hans því að jafnaði 866 g/dag.
Umsögn um móður:
í árslok 2001 var Alda 240 búin að
mjólka í 1,4 ár,að meðaltali 7459
kg af mjólk með 3,35% af próteini
eða 250 kg af mjólkurpróteini og
fituprósentu 4,54% sem gefúr 301
kg af mjólkurfitu. Samanlagt magn
verðefha er því 551 kg á ári að jafn-
aði.
Nafn Kvnbótamat Útlitsdómur
ognr. móður Mjólk Fita Prótein Heild % % Frumu- tala Stig alls Júgur Spenar Mjöltun Skap- gerð
Alda 240 112 112 100 111 107 87 16 17 18 5