Freyr - 01.11.2002, Qupperneq 53
NAUT TIL NOTKUNAR VEGNA AFKVÆMAPROFANA
rétt en aðeins í þrengra lagi. Fremur var því að jafbaði 864 g/dag á
holdþéttur. Stæðilegur gripur. þessu aldursskeiði.
Snotri 01027
Fæddur 25. október 2002 á félags-
búinu á Selalæk, Rangárvöllum.
Faðir: Völsungur 94006
Móðurætt:
M. Snotra 432,
fædd 29. ágúst 1997
Mf. Búi 89017
Mm. Brynja 347
Mff. Tvistur 81026
Mfm. 330, Þorvaldseyri
Mmf. Drýsill 90012
Mmm. Drós 288
Lýsing:
Dökkkolóttur með hvítar rákir í
huppum, smáhnýflóttur. Haus aðeins
grófur. Y&lína rétt. Bolrými í með-
allagi. Vel lagaðar malir. Fótstaða
Umsögn:
Snotri var 66 kg að þyngd tveggja
mánaða gamall en ársgamall var
hann orðinn 329,5 kg. Vöxtur hans
Umsögn um móður:
Snotra 432 hafði í árslok 2001
mjólkað í 1,3 ár, að jafnaði 5876 kg
af mjólk á ári með 3,53% af prótei-
ni eða 208 kg af mjólkurpróteini.
Fituhlutfall mælist 4,08% sem gerir
240 kg af mjólkurfitu. Samanlagt
magn verðefea úr mjólk því 24$ kg
á ári að meðaltali.
Nafn Kvnbótamat Útlitsdómur
ognr. móður Mjólk Fita Prótein Heild % % Frumu- tala Stig alls Júgur Spenar Mjöltun Skap- gerð
Snotra 432 118 94 101 119 94 87 18 17 17 5
Spotti 01028
Fæddur 31. október 2001 hjá Katli
Agústssyni, Brúnastöðum, Hraun-
gerðishreppi.
Faðir: Kaðall 94017
Móðurætt:
M. Rönd 194,
fædd 13.janúar 1997
Mf. Búi 89017
Mm. Spóla 137
Mff. Tvistur 81026
Mfm. 330, Þorvaldseyri
Mmf. Stúfúr 90035
Mmm. Etna 50
malir. Fótstaða rétt og traust. Frem- þessu aldursbili vaxið um 866
ur holdþéttur. Snotur gripur. g/dag að jafeaði.
Lýsing:
Dökkkolóttur, smáhnýflóttur. Svip-
ffíður. Rétt yfirlína. Utlögur góðar
og boldýpt í meðallagi. Sterklegar
Umsögn:
Við 60 daga aldur var Spotti 74,2
kg að þyngd en var ársgamall orð-
inn 338,5 kg. Hann hafði því á
Umsögn um móður:
Rönd 194 var í árslok 2001 búin að
mjólka í 2,4 ár, að jafeaði 6798 kg
af mjólk á ári með 3,16% af prótei-
ni sem gerir 215 kg af mjólkur-
próteini. Fituprósenta í mjólk
mælist 4,25% sem gefer 289 kg af
mjólkurfitu. Heildarmagn verðefea
er því 504 kg á ári að jafnaði.
Nafh Kvnbótamat Útlitsdómur
ognr. móður Mjólk Fita Prótein Heild % % Fmmu- tala Stig alls Júgur Spenar Mjöltun Skap- gerð
Rönd 194 128 97 90 122 88 83 17 16 17 5
Freyr 9/2002 - 53 |