Freyr

Árgangur

Freyr - 01.11.2002, Síða 54

Freyr - 01.11.2002, Síða 54
NAUT TIL NOTKUNAR VEGNA AFKVÆMAPROFANA Kappi 01031 Fæddur 25. nóvember 2001 hjá Sigurði Loftssyni, Steinsholti, Gnúpverjahreppi. Faðir: Völsungur 94006 Móðurætt: M. Bogga 377, fædd 8. september 1997 Mf. Búi 89017 Mm. Kanna 274 Mff. Tvistur 81026 Mfm. 330, Þorvaldseyri Mmf. Rauður 82025 Mmm. Staka 223 Lýsing: Dökkkolóttur, nær svartur, kollótt- ur. Fremur gróft höfúð. Nokkuð jöfn yfírlína. Boldjúpur með þokkalegar útlögur. Jafhar malir. Fótstaða örlítið hokin. Allvel hold- fylltur. Umsögn: Kappi var 57,2 kg við tveggja mán- aða aldur og hefur ffá þeim tima þyngst um 856 g/dag á Uppeldis- stöðinni. Umsögn um móður: í árslok 2001 var Bogga 377 búin að mjólka í 2,2 ár, að meðaltali 5202 kg af mjólk á ári með 3,37% af próteini eða 175 kg af mjólkur- próteini. Fituhlutfall mældist 4,31% eða 224 kg af mjólkurfítu. Samanlagt magn verðefna í mjólk því 399 kg á ári að jafnaði. Nafn Kvnbótamat Útlitsdómur Og nr. móður Mjólk Fita Prótein Heild % % Frumu- tala Stig alts Júgur Spenar Mjöltun Skap- gerð Bogga 377 117 113 105 120 101 85 17 17 19 4 Giljagaur 01032 Fæddur 13. desember 2001 hjá Sig- urði Ágústssyni, Birtingaholti, Hrunamannahreppi. Faðir: Völsungur 94006 Móðurætt: M. Grýla 15, fædd 30. april 1997 Mf. Búi 89017 Mm. Gilitrutt 235 Mff. Tvistur 81026 Mfm. 330, Þorvaldseyri Mmf. Þistill 84013 Mmm. Skráma 170 Lýsing: Sótrauður, kollóttur. Svipfríður. Fremur jöfh yfirlína. Boldýpt góð, en útlögur í tæpu meðallagi. Malir jafnar. Fótstaða heldur í þrengra lagi. Holdfylling í meðallagi. Umsögn: Við 60 daga aldur var Giljagaur 63 kg að þyngd og hefur síðan þyngst um 869 g/dag til þess tíma sem þetta er skrifað. Umsögn um móður: Grýla 15 var felld í september 2002, en í árslok 2001 var hún búin að mjólka í 2,2 ár, að jafnaði 6185 kg af mjólk með 3,21% af próteini eða 198 kg af mjólkurpróteini. Fituhlutfall mælt 4,04% sem gefur 250 kg af mjólkurfitu. Samanlagt magn verðefha í mjólk því 448 kg á ári að jafhaði. Nafn Kynbótamat Útlitsdómur og nr. móður Mjólk Fita Prótein Heild % % Frumu- tala Stig alls Júgur Spenar Mjöltun Skap- gerð Grýla 15 131 96 95 126 107 81 16 16 18 4 | 54 - Freyr 9/2002

x

Freyr

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.