Árbók Tannlæknafélags Íslands - 01.01.1940, Side 13

Árbók Tannlæknafélags Íslands - 01.01.1940, Side 13
9 boðið stjettinni og mjög villandi fyrir almenning. 11. gr. Fjelagsmenn megi ekki ráða lil sín, án sam- þykkis fjelagsstjórnarinnar, aðstoðarmenn, sem ekki eru í tannlæknafjelagi. Fjelagsmenn mega ekki taka stöðu hjá utanfjelagsmönnum hjer á landi eða að- stoða þá á neinn hátl, nema samþykki allrar fjelags- stjórnarinnar komi til. 12. gr. Fjelagar mega ekki, þótt þeir vinni saman á „klinik“, auglýsa það þannig, að samvinna þeirra fái svip af verslunar-samtökum (compagnie) eða nein- um „business“-fjelagsskap. 13. gr. Ilver fjelagsmaður er skyldur að hlýða fyr- irmælum þessa codex ethicus í einu og öllu, og get- ur hann ekki komist undan refsingu með því, að segja sig úr fjelaginu, ef hann hefir gerzt brotlegur í einhverju atriði. 14. gr. Ef deila rís milli fjelagsins annars vegar og þess opinbera, einstaklinga eða fjelaga hins veg- ar, geta fjelagsmenn ekki sagt sig úr fjelaginu, með- an á deilum stendur. 15. gr. Um breytingar á þessum codex ethicus fer á sama hátt og lagabreyingar í fjelaginu. Umsókn um tannlækningaleyfi Vottorð Heit Tannlækningaleyfi Sjá árbók T. F. í 1933 Samningsform við útlenda aðstoðartannlækna Ráðningarsamningur við tanngerðarfólk Ráðningarsamningur við tanngerðarnema Fjölrituð eyðu biöð fást hjá stjórninni. )

x

Árbók Tannlæknafélags Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Tannlæknafélags Íslands
https://timarit.is/publication/739

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.