Árbók Tannlæknafélags Íslands - 01.01.1940, Síða 17

Árbók Tannlæknafélags Íslands - 01.01.1940, Síða 17
13 5. gr. Tannlæknum er heimill að afla sjer með lyfseðlum allra þeirra lyfja, sem þeir þarfnast við lækningar sínar, og nota þau tæki og hjálparmeðul, er fram koma á hverjum tíma, ef þeir þurfá við slarfa sinn. C. Almenn ákvæði. 6. gr. Tannlæknar lúta eftirliti heilbrigðisstjórnar ríkis- ins. Skyldir eru þeir til að gefa landlækni skýrslu um, hvar þeir reka starfa sinn. 7. gr. Óheimilt er þeim, er ekki liafa tannlækningaleyfi, að auglýsa, að þeir fáist við tannlækningar, ísetning tanna, deyfingar eða lyfjanotkun til tannlækninga, eða bjóðast til þess á annan hátt. 8. gr. Brot gegn lögum ])essum varða sektum, frá 50— 1000 krónum, eða einföldu fangelsi, alt að 6 mánuð- um, ef miklar sakir eru, enda sje brotið ekki svo vaxið, að það heyri undir hin almennu hegningar- lög. Skulu sektir renna í ríkissjóð. Með mál út af brotum gegn lögum þessum skal farið sem almenn lögreglumál. 9. gr. Verði tannlæknir sannur að sök oð dænnlur til refsingar fyrir athæfi, er svívirðilegt er að almenn- ingsáliti, skal hann sviftur rjetti til þess að fara með tannlækningar. 10. gr. Lög þessi ná ekki tit þeirra lækna, sem nú stunda tannlækningar nje heldur tit þeirra, sem nú hafa takmarkað tannlækningaleyfi hjer á landi.

x

Árbók Tannlæknafélags Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Tannlæknafélags Íslands
https://timarit.is/publication/739

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.