Fylkir


Fylkir - 23.12.1967, Qupperneq 18

Fylkir - 23.12.1967, Qupperneq 18
18 JÖLABLAÐ FYLKIS 1967 Dagbóh olmennings um hóiornor Messur í Landakirkju um jól og áramót. Aðfangadag: Aftansöngur kl. 6 e.h. Séra Jóhann S. Hlíðar. Kl. 23,30: Séra Þorsteinn L. Jóns- son. Jóladag: Kl. 2. Séra Þorsteinn L. Jónsson. Annar í jólum: Kl. 2. Séra Jóhann S. Hlíðar. Gamlaárskvöld: Aftansöngur kl. 6. Séra Þorsteinn L. Jónsson. Nýársdag: KI. 2. Séra Jóhann S. Hlíðar. ALMENNAR SAMKOMUR I BETEL UM JÓLIN. Aðfangadagur kl. 6. 1. jóladagur kl. 4,30. 2. jóladagur kl. 4,30. Gamlársdagur kl. 6. Nýársdagur kl. 6. Verzlanir bæjarins. Fimmtudag, 21. des. Opið til kl. 22. Þorláksmessa: Opið til kl. 24. Aðfangadagur: Lokað. 3. í jólum: Opnað kl. 10 f.h. Gamlaársdag: Lokað. Aðra daga opið eins og venjulega. Mjólkurbúðirnar. Þorláksmessa: Opið frá 9—12. Aðfangadagur: Opið frá 10—12. Jóladagur: Lokað. 2. jólum: Opið frá 10—12. pamlaársdagur: Opið frá 10—12. Nýársdagur: Lokað. Herjólfur. Síðasta ferð Herjólfs fyrir jól, er frá Reykjavík 22. des. Skipið fer frá Vestmannaeyjum á Þorláks- messu til Reykjavíkur. Flugið. Þorláksmessa: 2 ferðir. Aðfangadagur: 1 ferð. Jóladagur: Ekkert flogið. 2. í jólum: 2 ferðir. Gamlaársdagur: 1 ferð. Nýársdagur: Ekkert flogið. Læknar. Læknavaktir skiptast þannig um hátíðarnar: 24. des.: Kristján Eyjólfsson. 25 des.: Einar Guttormsson. 26. des.: Kristján Eyjólfsson. 27 .des.: Kristján Eyjólfsson. 31. des.: Örn Bjarnason. 1. jan.: Kristján Eyjólfsson. 2. jan.: Einar Guttormsson. Lögregla og slökkvilið. Sími lögreglunnar er 2121. Sími slökkviliðsins er 2222. Tökum upp um helgina fjölbreytt úrval af vegg'- og loftljósum. (Þér getið valið úr yfir 100 tegunum af loftljósum). Standlampar, margar tegundir. Borðlampar, mjög fjölbreytt úrval. Náttborðslampar, margar tegundir. Jólatrésseríur, margar gerðir. Útiljósaseríur, 10 ljósa. Jólasveinar. Skrautljós. Kirkjur með Ijósi og spilaverki. Fjölbreytt úrval af lieimilistækjum: Vöfflujárn, 4 tegundir. Brauðristar, margar tegundir. Hraðsuðukatlar, Straujárn, margar tegundir. Úðarar. Rafmagns kaffikvarnir (tekur 15 sek. að mala í könnuna). Handþeytarasett. Ýmsar tækifærisgjafir fyrir unga og gamla, dömur og herra, m.a.: Dömu snyrtitæki. Hárþurrkur, fleiri tegundir. Herra rafmagnsrakvélar, 8 tegundir. Ferðabari. Rakspegla með ljósi. Hitapokar og gigtarlampar (fyrir afa og ömmu). Rafmagnsklippur. O. fl., o. fl. Hér er fátt eitt upptalið, en sjón er sögu ríkari. Gjörið svo vel og lítið inn í hina rúmgóðu og nýtízkulegu verzlun okkar. Ekki má gleyma snjóþotunum, sem koma fljúgandi um lielgina, 2 stærðir. BLACK & DECKER: Fyrirliggjandi, margar gerðir af þessum vin- sælu rafmagns liandverkfærum, bæði fyrir meistara, sveina og meistaraefni. RaftækjaverzEun HMMD M EllISSOiáH H. F. TAKIÐ EFTIR - TAKIÐ EFTIR” Vesimannaeylngar, alhugið! Jólatré og greni. — Blóm á jólaborðið. — Aðventukransar. Körfur og allskonar skreytingar. — Úrval af gjafavörum. Jólabjöllur, sem spila „Heims um ból”. — Krossar og greinar á leiði. Blómaverzlun Ingibjargar Johnsen. Skólavegi 7. — Sími 1167 VESTMANNAEYIHOAR Ef ykkur vantar leigubíl um jólin,. þó hringið í síma 1819. MÁR ERLENDSSON. Málgagn Sjálfstæðisflokksins Útgefandi: Sjálfstæðisfél. Vestmannaeyja Ritstjóri: Sigurgeir Jónsson Sími 1920 Auglýsingastjóri: Bragi Ólafsson, sími 2009 Prcntsmiðjan Eyrún h. f.

x

Fylkir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.