Skátablaðið


Skátablaðið - 01.04.1959, Qupperneq 14

Skátablaðið - 01.04.1959, Qupperneq 14
Landsmótið í Vaglaskógi 1959 Gaman 02 alvara frá Akureyrarskátum INS og öllura hinura raenntaða heimi er kunnugt, hafa skátar á Akureyri geiið út mörg úr- vals blöð í útilegum sínum, bæði fyrr og síðar. Má meðal annars nefna Hreiðar-heimska, Fjölni, Mýfluguna, Vaðal, Spunkinn, Skógarlúsina og Lurkinn. Þegar vér, framliðnir fréttaritarar þessara blað- sneppla, hleruðum, að í sumar yrði lands- mót skáta háð í Vaglaskógi, þá snérum vér oss við í gröfum vorum, sem flestar eru undir greinum trjánna í þeira yndislega skógi, og örkuðum til Pora, til þess að fá sannar eða lognar fréttir af þvi, sem til stendur. Það er nefnilega ekki til neins að standa í símtölum og bréfaskriftum við þessa þarna á Akureyri. Fer nú hér á eftir viðtalið, sent auðvitað er ekkert á að græða. Lurkur talar fyrir vora hönd, en Pori mælir fyrir munn Akureyringa. L: Hversu oft liafa landsmót skáta verið ltaldin norðan jökla, og hvaða ávinning getið þér haft af mótinu í sumar? P: Fyrsta landsmót á Norðurlandi munu Akureyrarskátar hafa haldið árið 1933. í Vatnshólum héldu skátastúlkur lands- raót árið 1943 og árið 1946 stóðu skáta- stúlkur á Akureyri fyrir landsmóti við Valhöll, en það ár héldu drengirnir sitt landsmót í Mývatnssveit. Við vonurn að úrval allra skáta á íslandi og raargir er- lendir skátar mæti í Vaglaskógi í sumar, og væntum þess að við getum mikið af gestunum lært og allt skátastarf á Norð- urlandi ellist stórkostlega við mót [>etta. L: Geti þér sagt oss nokkuð um tilhögun þess mikla móts, er í hönd ler? P: Ekki stakt orð. Allar upplýsingar að því lútandi hafa verið sendar skátafélögun- um í uraburðarbréfi, sera er það lengsta, er nokkur skáti á Akureyri hefur nokk- urn tíma skrifað. Við það er engu að bæta að sinni. L: Vér höfum hevrt, að áliugi fyrir móti þessu sé víða svo mikill, að skátarnir hafi varla fest hænublund síðan um jól fyrir tilhlökkun. Álítið þér að slíkar sögur hafi við rök að styðjast? P: Ekki nokkurt vafamál. Óskadraumur allra skáta er að komast á stór skátamót. Vegna fjarlægðarinnar verður að vísu dýrt fyrir suma að sækja þetta mót, en það er líka nokkurs virði að ferðast um 32 SKÁTABLAÐIÐ

x

Skátablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skátablaðið
https://timarit.is/publication/801

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.