Skátablaðið


Skátablaðið - 01.12.1972, Qupperneq 6

Skátablaðið - 01.12.1972, Qupperneq 6
0 0 SKAIAAK 0 A þessu ári, eSa nánar tiltekiö 2. nóvember, eru 60 ár liðin frá þvi aS fyrsta skátafélagiS, Skátafélag Reykja- víkur, var stofnaS á íslandi. Þá voru ekki liSin nema 5 ár frá því aS Baden Powell fór meS nokkra drengi frá London í fyrstu skátaútileguna á eyj- unni Brown Sea Island í mynni árinnar Thames. SíSan breiddist skátahugsjón- in út um landiS, og fleiri skátafélög voru stofnuS, en þau mynduSu síSan Bandalag íslenzkra skáta áriS 1924, undir forystu Axels Tuliníusar, fyrsta skátahöfSingja íslands. Þá hafSi veriS stofnaS nokkru áSur Kvenskátafélag Reykjavikur (7. júlí 1922), en skátafé- lög stúlkna og drengja voru aSskilin, þar til 1944, aS samþykkt var á Þing- völlum aS sameinast í eitt bandalag. Hér voru íslenzkir skátar brautrySj- endur undir forystu Helga Tómassonar og Brynju HlíSar. Hefur þessi sam- starfsvilji orSiS skátastarfinu til mik- illar blessunar. Nú fyrst á síSustu ár- um hefur þessi sama þróun orSiS í ná- grannalöndunum, en á nokkuS langt í land víSa. AnnaS atriSiS, sem sker sig nokkuS úr í skátastarfi hér, er „ skátafélagiS” sem er heildin í hverju byggSarlagi eSa borgarhverfi. ÞaShefur orSiS sá skipu- lagsaSili, sem hefur grundvallaS skáta- starfiS víSast. Er þaS eSlilegt,þar sem byggS var víSa svo einangruS og erfitt aS eiga samstarf viS skáta annars staS- ar aS, nema á skátamótum. Stjórnendur skátafélags á hverjum staS hafa orSiS aS veita skátastarfinu alla forystu og aShlynningu. ÞaS hefur því oltiS á miklu, aS þeir væru vandan- um vaxnir. f röSum skáta hafa á öllum þessum árum vaxiS upp ungir menn og konur, sem hafa unniS ómetanleg störf fyrir æskuna í landinu, meS þau laun einaShafa ánægju af velunnu hugsjóna- starfi. Margt af þessu fólki hefur síSar orSiS leiSandi í þjóSfélaginu, sumpart vegna reynslu sinnar í þessu félags- starfi. Aþessum tímamótum getum viS horft yfir liSin ár og glaSst yfir miklum á- rangri víSa í skátastarfi, því aS þeir eru margir, sem á fullorSinsárunum minnast meS mestri gleSi margra starfa sinna í röSum skáta, sér til ánægju og þroska. En hvar stöndum viS í dag? A skátahugsjónin sama hljómgrunn í hugum æskunnar og áSur? Ég held aS svo sé. Þörfin fyrir æskulýSsstarf, sem býSur upp á skemmtileg verkefni viS útilegur, ferSalög, leiki og störf, sem miSa aS fræSslu og auknum þroska, andlega og líkamlega, heldur ennþá gildi sínu, og aSsókn aS skátafélögum er víSast meiri en hægt er aS anna, vegna skorts á hæfum foringjum og góSri aSstöSu. ÞaS hvílir sú skylda á okkur hinum eldri, aS sjá um, aS hvoru tveggja sé fyrir hendi, svo aS komandi Frh. á bls. 3 7 SKÁTABLAÐIÐ

x

Skátablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skátablaðið
https://timarit.is/publication/801

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.