Skátablaðið


Skátablaðið - 01.12.1972, Blaðsíða 7

Skátablaðið - 01.12.1972, Blaðsíða 7
 Sextíu ár eru liðin frá stofnun fyrsta skátaflokksins á íslandi. í tilefni af því birtum við hér Annál hreyfingarinnar frá upphafi. Höfum við tekið það ráð að birta í heild annál þann, sem kom í Skátablaðinu árið 1962, en semja síðan þau tíu ár, sem liðin eru síðan. Vonum við að ekki hafi mikið raskast við samningu hans, en ef einhverjir rekast á meinlegar villur, eru þeir vinsamlegast beðnir að láta okk- ur vita, svo hægt sé að leiðrétta það. Fyrsta stjórn B. t. S. Stjórn Kvensliátafclags licyhjavih- ur 194.5, talifí frá vinstri, fremri rötS: /íslaug Frifíriksdóttir, félags- foringi, AuÍSur Stefánsdóttir og F.rna (lufSmundsdóltir. Aftari röfS: AsrífSur Gnðniundsdóttir og Soffia Stefánsdóttir.

x

Skátablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skátablaðið
https://timarit.is/publication/801

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.