Skátablaðið


Skátablaðið - 01.12.1972, Síða 18

Skátablaðið - 01.12.1972, Síða 18
1 r tilefni af sextíu ára afmæli skáta- hreyfingarinnar, efnir blaðið til verð- launagetraunar, þar sem allar spurn- ingarnar fjalla um skátastarf á rslandi, frá upphafi og fram á þennan dag. Spurningarnar virðast frekar þungar, en þó léttar,því svörinerhægt að finna fljótt, bæði íannál hreyfingarinnar, sem birtist annars staðar í blaðinu, og með því að leita álits hjá öðrum. S P URNINGAR 1. Hvaða dagur (og ár) er talinn vera stofndagur skátahreyfingarinnar á íslandi? 2. Hvenær var fyrsti kvenskátaflokk- urinn stofnaður? 3. Hvenær sameinuðust drengir og stúlkur í eitt bandalag, Bandalag íslenzkra skáta? 4. Hvað hét fyrsti skátahöfðinginn á fslandi? 5. Hvað heitir núverandi skátahöfð - ingi? 6. Hvar og hvenær var fyrsta lands- mót skáta haldið? 7 Hvarvar síðasta skátaþing haldið? 8. Hver var mótsstjóri á Hreðavatni árið 1970? 9. Hvar og hvaða ár verður næsta landsmót haldið, og hversu oft hef- ur það verið haldið á þeim stað? V ERÐLAUN Skátablaðið mun veita góð verðlaun fyrir réttar lausnir, eða vöruúttekt í Skátabúðinni fyrir 5000,00 kr. sem skiptist þannig: 1. verdI: 2. veríl: S.verdl: 4. ve rðI: 5. ve rrfl: Vttruúttekt fyri-r Vöruútt ekt f y ri r Vöruútt e kt fy ri r Vö r u útt ekt f yr i r Vöruúttekt f ycir 2 OOO.oo kr. 10 0 O.o o kr. 10 0 O.o o k r. 5 0 O.oo kr. 5 0 O.o o kr. Dregiðverður úr öllum réttum svör- um þann 20. nóvember. og skal því vera búið að skila úrlausnum í síðasta lagi þann dag. Svörin skal senda til Skátablaðsins, póst.hólf 28, Egilsstöðum 1 1 8 SKÁTA BLAÐIÐ

x

Skátablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skátablaðið
https://timarit.is/publication/801

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.