Skátablaðið


Skátablaðið - 01.12.1972, Blaðsíða 25

Skátablaðið - 01.12.1972, Blaðsíða 25
BnePOKA UISUR Kæra SkátablaS. Okkur datt 1 hug aS senda þér svolitiS efnií blaSiS. ÞaS er söngur, sem heitir „ Bakpokavísur” ViS átt- um aS gera þetta sem verkefni í sveitarútilegu Skátaflokkurinn Þotur, Dalbúum. Lag: Vive la compagnie. 1 f bakpokann verSur aS raSa rétt, lifi vor bakpoki, og hugsa alltaf um mjótt og slétt lifi vor bakpoki. ViSlag: Lifi vor pokij lifi vor poki, lifi vor poki, lifi vor poki, lifi vor poki, lifi vor poki, HEI, lifi vor bakpoki. 2 Fyrst þá kemur matskrína oss, lifi vor bakpoki. Pokinn má ekki vera eins og hross. Lifi vor bakpoki. ViSlag: Lifi vor poki...... 3 Ofan í skrínuna setjum viS föt. Lifi vor bakpoki. ViS megum ekki vera löt. Lifi vor bakpoki. ViSlag: Lifi vor poki...... 4 Næst þá setjum viS snyrtidót. Lifi vor bakpoki. A pokanum verSur aS vera flott mót. Lifi vor bakpoki. ViSlag: Lifi vor poki...... 5 Dúnsvefnpokinn kemur næst. Lifi vor bakpoki. ESa þá hann trjónar hæst'. Lifi vor bakpoki. ViSlag: Lifi vor poki...... 6 HlífSarföt og inniskó. Lifi vor bakpoki. Nú er ég búin, hæ og hó. Lifi vor bakpoki. ViSlag: Lifi vor poki, lifi vor poki, lifi vor poki, lifi vor poki, lifi vor poki, lifi vor poki, HEI, lifi vor bakpoki. GERIST ÁSKRI FENDUR SKÁTABLAÐIÐ 25

x

Skátablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skátablaðið
https://timarit.is/publication/801

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.