Skátablaðið


Skátablaðið - 01.12.1972, Qupperneq 33

Skátablaðið - 01.12.1972, Qupperneq 33
BANGLADESH HöfuSstöSvar skáta tilkynna aS félag- ar vinni nú sem sjúkraliSar, bílstjórar sjúkrabifreiSa, hjúkrunarmenn, vakt- menn á sjúkrahúsum, hjálpi til viS um- ferSastjórn í mikilvægum borgum og borgarhlutum, og vinni sem sjálfboSa- liSar viS uppbyggingu í búSum, einkum fyrir heimilislaust fólk og flóttamenn, sem hafa snúiS heim aftur. LÍBANON Líbanska skátasambandiS hélt upp á 60 ára afmæli sitt meS stærstu sam- komu og sýningu, semþaS hefur haldiS. Þátttakendur í sýningunni voru um 8000 og var hún haldin á íþróttaleikvangin- um í Beirút. Forseti Líbanon, forsæt- isráSherra og margir aSrir embættis- menn voru meSal 30 þúsund áhorfenda. BANDARIKIN Flokkur no. 881 í Springfield, Virgi- nia, fór gangandi 100 km án þess aS bera farangur sinn. Flokknum tókst þaS meS því aS sameina göngu og róSur eftir Potamac ánni, þar sem hún liggur samhliSa stígnum á hinum gamla Che- sahöfSa og OhioskurSinum. A hverjum degi gekk helmingur flokksins eftir stígnum, en hinn helmingurinn réri niSur eftir ánni meS allan farangurinn. E P í O P í A Skátar í Tafari Makoinenskólanum héldu upp á sjöunda afmælisdag sinn meS því aS efna til sumarnámskeiSs í almennri fræSslu og lestri fyrir u.þ.b. 700 börn. SKÁTABL AÐIÐ 33

x

Skátablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skátablaðið
https://timarit.is/publication/801

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.