Prentarinn - 01.01.1966, Side 17

Prentarinn - 01.01.1966, Side 17
Jakob Kristjánsson, fyrsti ncinandi Odds Bjönissonar í prcntlistinni, og fyrsti útlærði vélsetjari á íslandi. Aldrei vissi ég til þess, að nokkur þeirra sýndi það í verki, sem þessar göinlu kemp- ur, Vilhelm, Oddur og Sveinbjörn, gátu eigi leyst af hendi eða vissu eigi deili á. Meðan ég þekkti Vilhelm, fylgdist enginn betur með hverri hræringu listarinnar hér heima eða erlendis en liann. Hverri nýung, er hann kynntist eða nam, vikli hann miðla öðrum. Ég fór eigi varhluta af þeirri kennslu Vilhelms, er ég sótti hann heim eða hann inig. ★ Fyrstu kynni mín af Jakob Kristjáns- syni voru við konungskomuna hingað til Akureyrar sumarið 1907. Þá tók liann þátt í íþróttum, er sýndar voru hér á Oddeyr- inni. Þar þótti hann skara fram úr öðrum PRENTARINN 13

x

Prentarinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Prentarinn
https://timarit.is/publication/732

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.