Prentarinn - 01.01.1966, Side 40
Lánayfirlit 1960-1965
Láns- Afborganir og Afborganir og Eftirstöðvar
upphæðir endurgr. 1965 endurgr. áður 31/12 1965
kr. kr. kr. kr.
1960 ........................... 1.058.000.00 56.533.38 432.800.19 568.666.43
1961 ........................... 1.490.000.00 121.000.07 379.000.18 989.999.75
1962 ........................... 1.200.000.00 193.419.93 277.666.76 728.913.31
1963 ........................... 2.764.000.00 263.200.01 297.933.37 2.202.866.62
1964 ........................... 2.454.000.00 138.400.02 0.00 2.315.599.98
1965 ........................... 3.498.000.00 0.00 0.00 3.498.000.00
Kr. 12.464.000.00 772.553.41 1.387.400.50 10.304.046.09
Reykjavík, 27. maí 1966.
Kjartcm Ólafsson,
gjaldkeri.
Viðfesta reikninga Lífeyrissjóðs prentara fyrir árið 1965: Rekstrarreikning ársins og
Efnahagsreikning pr. 31. des. 1965, hefi ég undirritaður sett upp skv. bókum sjóðsins, sem
ég hefi fært og fylgiskjölum, sem ég hefi endurskoðað. Eignir sjóðsins í bankainnstæðum og
verðbréfum eru fyrir hendi og rétt tilfærðar.
Reykjavík, 27. maí 1966.
Jón Brynjólfsson.
Viðfesta ársreikninga Lífeyrissjóðs prentara fyrir árið 1965 höfum við yfirfarið, borið
saman bækur og fylgiskjöl, sannreynt eignir í verðbréfum og bankainnstæðum og ekkert
fundið athugavert.
Virðingarfyllst,
Reykjavík, 7. júní 1966.
Jón Þórðarson. Ragnar Guðmundsson.
Viðfesta ársreikninga Lífeyrissjóðs prentara fyrir árið 1965 hefur stjórn sjóðsins mót-
tekið og kvittast hér með fyrir þeim með vísan til umsagna reikningslegs endurskoðanda og
félagsendurskoðenda.
Virðingarfyllst,
Reykjavík, 9. júní 1966.
Hafsteinn Guðmundsson. Ellert Ág. Magmisson.
Baldur Eyþórsson. Kjartan Ólafsson.
Guðjón Hansen.
36
PRENTARINN